Vilja semja stjórnarskrá 29. janúar 2011 18:50 Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson voru í hópi þeirra sem náðu kjöri í kosningunum á síðasta ári. Mynd/Anton Brink Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. Stjórnlagaþingsfulltrúarnir komu saman í morgun til að ræða þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosninguna. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði forsætisráðherra að stefnt yrði að því að kosið yrði aftur til stjórnlagaþings en hins vegar lægi fyrirkomulag kosninganna ekki fyrir. Á fundinum í morgun kom hins vegar fram hugmynd frá Stefáni Ólafssyni prófessor þess efnis að Alþingi skipaði þá 25 fulltrúa sem náðu kjöri í kosningunum í nóvember í sérstaka nefnd, þrátt fyrir að kosning þeirra sé nú ógild. Nefndin fengi það hlutverk að semja drög að nýrri stjórnarskrá sem lögð yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef þjóðin samþykkir stjórnarskrárdrögin yrði þeim vísað til Alþingis sem þá mundi fjalla um málið. Eiríkur Bergmann, stjórnlagaþingsfulltrúi og stjórnmálafræðingur, segir þessa leið gera það að verkum að stjórnlagaþingið sitji í skjóli þjóðarinnar en ekki Alþingis. „Þjóðin hefði auðvitað síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem raunar stjórnarskipunarlega yrði alltaf ráðgefandi en væntanlega pólitískt ansi bindandi fyrir Alþingi." Eiríkur segist hafa verið þeirrar skoðunar að heppilegast væri að boða til nýrra kosninga en þessi hugmynd breyti afstöðu hans í því máli. Þeir stjórnlagaþingsfulltrúar sem fréttastofan hefur rætt við í dag hafa almennt verið jákvæðir gagnvart hugmyndinni. „Þessi þjóðaratkvæðagreiðsluviðbót breytti mjög afstöðu manna til hugmyndarinnar um Alþingisskipun inn á þetta þing. Það var í rauninni beinlíns engin sem hafnaði hafnaði þessari leið," segir Eiríkur. Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, mun funda með stjórnlagaþingsfulltrúum á morgun, en samkvæmt heimildum fréttastofu verður þessi hugmynd borin undir ráðherrann. Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson. Mynd/Anton Brink Tengdar fréttir Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. Stjórnlagaþingsfulltrúarnir komu saman í morgun til að ræða þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosninguna. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði forsætisráðherra að stefnt yrði að því að kosið yrði aftur til stjórnlagaþings en hins vegar lægi fyrirkomulag kosninganna ekki fyrir. Á fundinum í morgun kom hins vegar fram hugmynd frá Stefáni Ólafssyni prófessor þess efnis að Alþingi skipaði þá 25 fulltrúa sem náðu kjöri í kosningunum í nóvember í sérstaka nefnd, þrátt fyrir að kosning þeirra sé nú ógild. Nefndin fengi það hlutverk að semja drög að nýrri stjórnarskrá sem lögð yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef þjóðin samþykkir stjórnarskrárdrögin yrði þeim vísað til Alþingis sem þá mundi fjalla um málið. Eiríkur Bergmann, stjórnlagaþingsfulltrúi og stjórnmálafræðingur, segir þessa leið gera það að verkum að stjórnlagaþingið sitji í skjóli þjóðarinnar en ekki Alþingis. „Þjóðin hefði auðvitað síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem raunar stjórnarskipunarlega yrði alltaf ráðgefandi en væntanlega pólitískt ansi bindandi fyrir Alþingi." Eiríkur segist hafa verið þeirrar skoðunar að heppilegast væri að boða til nýrra kosninga en þessi hugmynd breyti afstöðu hans í því máli. Þeir stjórnlagaþingsfulltrúar sem fréttastofan hefur rætt við í dag hafa almennt verið jákvæðir gagnvart hugmyndinni. „Þessi þjóðaratkvæðagreiðsluviðbót breytti mjög afstöðu manna til hugmyndarinnar um Alþingisskipun inn á þetta þing. Það var í rauninni beinlíns engin sem hafnaði hafnaði þessari leið," segir Eiríkur. Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, mun funda með stjórnlagaþingsfulltrúum á morgun, en samkvæmt heimildum fréttastofu verður þessi hugmynd borin undir ráðherrann. Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson. Mynd/Anton Brink
Tengdar fréttir Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Innlent Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Innlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé Innlent Fleiri fréttir Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Vilja byggja nýtt geðsvið við hlið Landspítalans í Fossvogi Íbúar þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Ógnaði öðrum með skærum Sjá meira
Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36