Vilja semja stjórnarskrá 29. janúar 2011 18:50 Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson voru í hópi þeirra sem náðu kjöri í kosningunum á síðasta ári. Mynd/Anton Brink Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. Stjórnlagaþingsfulltrúarnir komu saman í morgun til að ræða þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosninguna. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði forsætisráðherra að stefnt yrði að því að kosið yrði aftur til stjórnlagaþings en hins vegar lægi fyrirkomulag kosninganna ekki fyrir. Á fundinum í morgun kom hins vegar fram hugmynd frá Stefáni Ólafssyni prófessor þess efnis að Alþingi skipaði þá 25 fulltrúa sem náðu kjöri í kosningunum í nóvember í sérstaka nefnd, þrátt fyrir að kosning þeirra sé nú ógild. Nefndin fengi það hlutverk að semja drög að nýrri stjórnarskrá sem lögð yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef þjóðin samþykkir stjórnarskrárdrögin yrði þeim vísað til Alþingis sem þá mundi fjalla um málið. Eiríkur Bergmann, stjórnlagaþingsfulltrúi og stjórnmálafræðingur, segir þessa leið gera það að verkum að stjórnlagaþingið sitji í skjóli þjóðarinnar en ekki Alþingis. „Þjóðin hefði auðvitað síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem raunar stjórnarskipunarlega yrði alltaf ráðgefandi en væntanlega pólitískt ansi bindandi fyrir Alþingi." Eiríkur segist hafa verið þeirrar skoðunar að heppilegast væri að boða til nýrra kosninga en þessi hugmynd breyti afstöðu hans í því máli. Þeir stjórnlagaþingsfulltrúar sem fréttastofan hefur rætt við í dag hafa almennt verið jákvæðir gagnvart hugmyndinni. „Þessi þjóðaratkvæðagreiðsluviðbót breytti mjög afstöðu manna til hugmyndarinnar um Alþingisskipun inn á þetta þing. Það var í rauninni beinlíns engin sem hafnaði hafnaði þessari leið," segir Eiríkur. Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, mun funda með stjórnlagaþingsfulltrúum á morgun, en samkvæmt heimildum fréttastofu verður þessi hugmynd borin undir ráðherrann. Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson. Mynd/Anton Brink Tengdar fréttir Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Stjórnlagaþingsfulltrúar vilja að Alþingi veiti sér heimild til að koma saman og leggja drög að nýrri stjórnarskrá sem kosið yrði um í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi fjallaði um málið. Þetta kom fram á fundi stjórnlagaþingsfulltrúa í morgun. Stjórnlagaþingsfulltrúarnir komu saman í morgun til að ræða þá stöðu sem upp er komin í kjölfar ákvörðunar Hæstaréttar um að ógilda kosninguna. Í kvöldfréttum okkar í gær sagði forsætisráðherra að stefnt yrði að því að kosið yrði aftur til stjórnlagaþings en hins vegar lægi fyrirkomulag kosninganna ekki fyrir. Á fundinum í morgun kom hins vegar fram hugmynd frá Stefáni Ólafssyni prófessor þess efnis að Alþingi skipaði þá 25 fulltrúa sem náðu kjöri í kosningunum í nóvember í sérstaka nefnd, þrátt fyrir að kosning þeirra sé nú ógild. Nefndin fengi það hlutverk að semja drög að nýrri stjórnarskrá sem lögð yrði í þjóðaratkvæðagreiðslu. Ef þjóðin samþykkir stjórnarskrárdrögin yrði þeim vísað til Alþingis sem þá mundi fjalla um málið. Eiríkur Bergmann, stjórnlagaþingsfulltrúi og stjórnmálafræðingur, segir þessa leið gera það að verkum að stjórnlagaþingið sitji í skjóli þjóðarinnar en ekki Alþingis. „Þjóðin hefði auðvitað síðasta orðið í þjóðaratkvæðagreiðslu sem raunar stjórnarskipunarlega yrði alltaf ráðgefandi en væntanlega pólitískt ansi bindandi fyrir Alþingi." Eiríkur segist hafa verið þeirrar skoðunar að heppilegast væri að boða til nýrra kosninga en þessi hugmynd breyti afstöðu hans í því máli. Þeir stjórnlagaþingsfulltrúar sem fréttastofan hefur rætt við í dag hafa almennt verið jákvæðir gagnvart hugmyndinni. „Þessi þjóðaratkvæðagreiðsluviðbót breytti mjög afstöðu manna til hugmyndarinnar um Alþingisskipun inn á þetta þing. Það var í rauninni beinlíns engin sem hafnaði hafnaði þessari leið," segir Eiríkur. Ögmundur Jónasson, Innanríkisráðherra, mun funda með stjórnlagaþingsfulltrúum á morgun, en samkvæmt heimildum fréttastofu verður þessi hugmynd borin undir ráðherrann. Ómar Ragnarsson, Salvör Nordal og Eiríkur Bergmann Einarsson. Mynd/Anton Brink
Tengdar fréttir Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Stjórnlagaþingmenn funduðu í dag: Útilokum ekki neitt fyrirfram „Við áttum fyrst fund með undirbúningsnefndinni til þess að hún gæti fengið viðbrögð okkar við þessu ástandi," segir Ómar Ragnarsson sem var einn þeirra sem náði kjöri í stjórnlagaþingskosningunum í haust. 22 af 25 fulltrúum áttu fund í dag þar sem farið var yfir stöðuna sem upp er komin eftir að Hæstiréttur ógilti kosninguna. 29. janúar 2011 16:36