Íslendingar vinna gegn lömunarveiki í Indlandi 11. febrúar 2011 09:53 Mynd úr safni 14 íslenskir Rótaractfélagar, Rótarýfélagar og vinir fara í dag með hópi sjálfboðliða frá sex löndum í það sem kallað er „Dream Team-India 2011". Í þessari tveggja vikna dvöl mun „draumahópurinn" taka þátt í tveimur alþjóðlegum hjálpar verkefnum. Fyrra verkefnið er þjóðarbólusetningardagur gegn lömunarveiki í Haryana héraði. Íbúar þorpanna eru flestir múslímar, en hópurinn mun fara í þorpin og nágrennið og bólusetja 5 ára börn og yngri gegn lömunarveiki. Þetta er hluti af markmiði Rótarý á alþjóðlegum vettvangi, að útrýma lömunarveiki af jörðinni. Síðastliðin þrjú ár hefur „Bill & Melinda Gates" sjóðurinn lagt fram yfir $355 milljón til Rótarýsjóðsins til þess að útrýma lömunarveikinni. Mun Rótarý bæta við þessa upphæð svo alls verða þetta $ 555 milljón fyrir lok ársins 2012. Lítil uppskera vegna vatnsskorts Hitt verkefnið er að hópurinn mun vinna sem verkamenn ásamt héraðsbúum að byggja áveitu stíflu í afskekktu héraði í Rajasthan. Vegna vatnsskorts hafa íbúar ekki náð að uppskera því sem nemur ársþörf þeirra. Eftir stíflugerðina verður nóg vatn til áveitu og þá mun uppskera aukast um allt að þriðjung. Hópstjórinn, Elias Thomas, Rótarýfélagi frá Maine í Bandaríkjunum og fyrrum umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins 7780 segir: „Það er mér heiður að leiða þennan hóp frá sex löndum, BNA, Kanada, Englandi, Frakklandi, Íslandi og Ástralíu. Þetta er níundi hópurinn og sá stærsti sem ég hef leitt síðan 2004". Alls eru að 53 manns að fara frá þessum sex löndum og er hópurinn frá Íslandi því talsvert stór. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar slást í för með Elias Thomas en Rótaractklúbburinn Geysir kom því í gang.Lömunarveiki útrýmt í 118 löndum Í klúbbnum eru ungmenni á aldrinum 18-30 ára sem eiga það sameiginlegt að vilja láta gott af sér leiða. Ár hvert vinnur klúbburinn góðgerðarverkefni innanlands og erlendis og er þessi ferð alþjóðaverkefni klúbbsins árið 2011. Síðan Rótarý setti sér það markmið að útrýma lömunarveiki hefur henni verið útrýmt í um 118 löndum og sagt er að 99% markmiðsins sé náð. Lokaspretturinn er hins vegar alltaf erfiðastur en lömunarveiki fyrirfinnst enn í 4 löndum - þar á meðal Indlandi. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þetta verkefni er bent á Rotaractklúbbinn Geysi reikningsnúmer: 0101-15-630806 kennitala: 551009-2890 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
14 íslenskir Rótaractfélagar, Rótarýfélagar og vinir fara í dag með hópi sjálfboðliða frá sex löndum í það sem kallað er „Dream Team-India 2011". Í þessari tveggja vikna dvöl mun „draumahópurinn" taka þátt í tveimur alþjóðlegum hjálpar verkefnum. Fyrra verkefnið er þjóðarbólusetningardagur gegn lömunarveiki í Haryana héraði. Íbúar þorpanna eru flestir múslímar, en hópurinn mun fara í þorpin og nágrennið og bólusetja 5 ára börn og yngri gegn lömunarveiki. Þetta er hluti af markmiði Rótarý á alþjóðlegum vettvangi, að útrýma lömunarveiki af jörðinni. Síðastliðin þrjú ár hefur „Bill & Melinda Gates" sjóðurinn lagt fram yfir $355 milljón til Rótarýsjóðsins til þess að útrýma lömunarveikinni. Mun Rótarý bæta við þessa upphæð svo alls verða þetta $ 555 milljón fyrir lok ársins 2012. Lítil uppskera vegna vatnsskorts Hitt verkefnið er að hópurinn mun vinna sem verkamenn ásamt héraðsbúum að byggja áveitu stíflu í afskekktu héraði í Rajasthan. Vegna vatnsskorts hafa íbúar ekki náð að uppskera því sem nemur ársþörf þeirra. Eftir stíflugerðina verður nóg vatn til áveitu og þá mun uppskera aukast um allt að þriðjung. Hópstjórinn, Elias Thomas, Rótarýfélagi frá Maine í Bandaríkjunum og fyrrum umdæmisstjóri Rótarýumdæmisins 7780 segir: „Það er mér heiður að leiða þennan hóp frá sex löndum, BNA, Kanada, Englandi, Frakklandi, Íslandi og Ástralíu. Þetta er níundi hópurinn og sá stærsti sem ég hef leitt síðan 2004". Alls eru að 53 manns að fara frá þessum sex löndum og er hópurinn frá Íslandi því talsvert stór. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingar slást í för með Elias Thomas en Rótaractklúbburinn Geysir kom því í gang.Lömunarveiki útrýmt í 118 löndum Í klúbbnum eru ungmenni á aldrinum 18-30 ára sem eiga það sameiginlegt að vilja láta gott af sér leiða. Ár hvert vinnur klúbburinn góðgerðarverkefni innanlands og erlendis og er þessi ferð alþjóðaverkefni klúbbsins árið 2011. Síðan Rótarý setti sér það markmið að útrýma lömunarveiki hefur henni verið útrýmt í um 118 löndum og sagt er að 99% markmiðsins sé náð. Lokaspretturinn er hins vegar alltaf erfiðastur en lömunarveiki fyrirfinnst enn í 4 löndum - þar á meðal Indlandi. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þetta verkefni er bent á Rotaractklúbbinn Geysi reikningsnúmer: 0101-15-630806 kennitala: 551009-2890
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira