Farsímanotkun veldur streitu hjá bílstjórum Erla Hlynsdóttir skrifar 6. janúar 2011 12:30 Ögmundur Jónasson velti upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjáls búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. Umferðaröryggisráð og innanríkisráðherra boðuðu til fundar í dag um þróun umferðaröryggismála síðustu misseri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra velti þar upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjálss búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Á fundinum voru kynntar niðurstöður viðhorfskönnunarinnar þar sem spurt var um hvað það er í fari annarra ökumanna sem veldur helst álagi hjá ökumönnum. Almennt tillitsleysi annarra ökumanna fer mest í taugarnar á ökumönnum en 71,8% segja slíka hegðun valda sér helst álagi við akstur. Tillitsleysið getur komið fram með ýmsu móti og má líta svo á að þau atriði sem koma þar næst á eftir séu nánari útlistum á því hvað valdi ökumönnum mestu álagi. Þar ber hæst „skortur á notkun stefnuljósa" en 66,5% svarenda sögðu það valda sér álagi. 64,6% sögðu of hægan akstur valda sér álagi og farsímanotkun ökumanns olli álagi hjá 37,8% svarenda. Þar á eftir kemur akstur á vinstri akrein en 37% nefndu það atriði. Það er vert að nefna að tillitsleysi, skortur á notkun stefnuljósa, of hægur akstur og akstur á vinstri akrein er í mjög mörgum, ef ekki flestum, tilfellum afleiðing farsímanotkunar ökumanns. Farsímanotkun er vaxandi vandamál í umferðinni og ljóst að mjög margir ökumenn láta þá hegðun og afleiðingar hennar fara í taugarnar á sér. Samkvæmt könnun MMR frá síðasta vori höfðu 83,1 prósent aðspurðra notað farsíma undir stýri tólf mánuðina þar á undan. Algengast var að fólk notaði farsíma fyrir símtöl án handfrjáls búnaðar eða um 71 prósent. Tengdar fréttir Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. Umferðaröryggisráð og innanríkisráðherra boðuðu til fundar í dag um þróun umferðaröryggismála síðustu misseri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra velti þar upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjálss búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Á fundinum voru kynntar niðurstöður viðhorfskönnunarinnar þar sem spurt var um hvað það er í fari annarra ökumanna sem veldur helst álagi hjá ökumönnum. Almennt tillitsleysi annarra ökumanna fer mest í taugarnar á ökumönnum en 71,8% segja slíka hegðun valda sér helst álagi við akstur. Tillitsleysið getur komið fram með ýmsu móti og má líta svo á að þau atriði sem koma þar næst á eftir séu nánari útlistum á því hvað valdi ökumönnum mestu álagi. Þar ber hæst „skortur á notkun stefnuljósa" en 66,5% svarenda sögðu það valda sér álagi. 64,6% sögðu of hægan akstur valda sér álagi og farsímanotkun ökumanns olli álagi hjá 37,8% svarenda. Þar á eftir kemur akstur á vinstri akrein en 37% nefndu það atriði. Það er vert að nefna að tillitsleysi, skortur á notkun stefnuljósa, of hægur akstur og akstur á vinstri akrein er í mjög mörgum, ef ekki flestum, tilfellum afleiðing farsímanotkunar ökumanns. Farsímanotkun er vaxandi vandamál í umferðinni og ljóst að mjög margir ökumenn láta þá hegðun og afleiðingar hennar fara í taugarnar á sér. Samkvæmt könnun MMR frá síðasta vori höfðu 83,1 prósent aðspurðra notað farsíma undir stýri tólf mánuðina þar á undan. Algengast var að fólk notaði farsíma fyrir símtöl án handfrjáls búnaðar eða um 71 prósent.
Tengdar fréttir Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15 Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15