Farsímanotkun veldur streitu hjá bílstjórum Erla Hlynsdóttir skrifar 6. janúar 2011 12:30 Ögmundur Jónasson velti upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjáls búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. Umferðaröryggisráð og innanríkisráðherra boðuðu til fundar í dag um þróun umferðaröryggismála síðustu misseri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra velti þar upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjálss búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Á fundinum voru kynntar niðurstöður viðhorfskönnunarinnar þar sem spurt var um hvað það er í fari annarra ökumanna sem veldur helst álagi hjá ökumönnum. Almennt tillitsleysi annarra ökumanna fer mest í taugarnar á ökumönnum en 71,8% segja slíka hegðun valda sér helst álagi við akstur. Tillitsleysið getur komið fram með ýmsu móti og má líta svo á að þau atriði sem koma þar næst á eftir séu nánari útlistum á því hvað valdi ökumönnum mestu álagi. Þar ber hæst „skortur á notkun stefnuljósa" en 66,5% svarenda sögðu það valda sér álagi. 64,6% sögðu of hægan akstur valda sér álagi og farsímanotkun ökumanns olli álagi hjá 37,8% svarenda. Þar á eftir kemur akstur á vinstri akrein en 37% nefndu það atriði. Það er vert að nefna að tillitsleysi, skortur á notkun stefnuljósa, of hægur akstur og akstur á vinstri akrein er í mjög mörgum, ef ekki flestum, tilfellum afleiðing farsímanotkunar ökumanns. Farsímanotkun er vaxandi vandamál í umferðinni og ljóst að mjög margir ökumenn láta þá hegðun og afleiðingar hennar fara í taugarnar á sér. Samkvæmt könnun MMR frá síðasta vori höfðu 83,1 prósent aðspurðra notað farsíma undir stýri tólf mánuðina þar á undan. Algengast var að fólk notaði farsíma fyrir símtöl án handfrjáls búnaðar eða um 71 prósent. Tengdar fréttir Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðu viðhorfskönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Umferðarstofu lét gera fer almennt tillitsleysi mjög í taugarnar á ökumönnum. Þar kemur einnig fram að farsímanotkun annarra ökumanna er streituvaldur hjá bílstjórum. Umferðaröryggisráð og innanríkisráðherra boðuðu til fundar í dag um þróun umferðaröryggismála síðustu misseri. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra velti þar upp hvort ástæða væri til að hækka sekt við notkun síma við akstur án handfrjálss búnaðar, en í dag nemur sektin 5 þúsund krónum. Á fundinum voru kynntar niðurstöður viðhorfskönnunarinnar þar sem spurt var um hvað það er í fari annarra ökumanna sem veldur helst álagi hjá ökumönnum. Almennt tillitsleysi annarra ökumanna fer mest í taugarnar á ökumönnum en 71,8% segja slíka hegðun valda sér helst álagi við akstur. Tillitsleysið getur komið fram með ýmsu móti og má líta svo á að þau atriði sem koma þar næst á eftir séu nánari útlistum á því hvað valdi ökumönnum mestu álagi. Þar ber hæst „skortur á notkun stefnuljósa" en 66,5% svarenda sögðu það valda sér álagi. 64,6% sögðu of hægan akstur valda sér álagi og farsímanotkun ökumanns olli álagi hjá 37,8% svarenda. Þar á eftir kemur akstur á vinstri akrein en 37% nefndu það atriði. Það er vert að nefna að tillitsleysi, skortur á notkun stefnuljósa, of hægur akstur og akstur á vinstri akrein er í mjög mörgum, ef ekki flestum, tilfellum afleiðing farsímanotkunar ökumanns. Farsímanotkun er vaxandi vandamál í umferðinni og ljóst að mjög margir ökumenn láta þá hegðun og afleiðingar hennar fara í taugarnar á sér. Samkvæmt könnun MMR frá síðasta vori höfðu 83,1 prósent aðspurðra notað farsíma undir stýri tólf mánuðina þar á undan. Algengast var að fólk notaði farsíma fyrir símtöl án handfrjáls búnaðar eða um 71 prósent.
Tengdar fréttir Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Átta létust - „Við viljum slysalausa umferð“ Átta manns létust í banaslysum í umferðinni á síðasta ári. „Það er vissulega 8 manns of mikið og ég endurtek það sem ég nefndi á umferðarþingi nú í haust að það á enginn að látast í umferðarslysi hjá okkur. Við viljum slysalausa umferð - á sama hátt og við viljum slysalaust flug og slysalausar siglingar," sagði Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra á fundi um umferðaröryggi sem nú stendur yfir. 6. janúar 2011 11:15