Auðveldara að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot 17. apríl 2011 18:37 Lögmaður segir að Alþingi hafi gert innheimtuaðilum mun auðveldara en áður að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot með lagabreytingum á síðasta ári. Lögmaðurinn Tryggvi Agnarsson var verjandi fyrirtækis sem fékk kröfu um gjaldþrotaskipti hafnað nú fyrir helgi, líkt og fréttastofa greindi frá í gær. Hann segir að við breytingar á gjaldþrota- og aðfararlögum síðasta sumar hafi Alþingi gert innheimtuaðilum auðveldara og fljótlegra að gera menn gjaldþrota. Hann tiltekur einkum tvennar breytingar. Annarsvegar sé nú hægt að gera árangurslaust fjárnám án þess að gerðarþolinn mæti til sýslumanns, sem ekki var hægt áður. „Það byggðist auðvitað á því að það var nauðsynlegt að vita um þína eignastöðu, þú áttir að geta tjáð þig um hana þar," segir Tryggvi. „Svo breyta menn lögunum þannig að ef þú mætir ekki, þá er hægt að gera árangurslausa aðför hjá þér, og biðja um gjaldþrot á þínu búi á þeim grundvelli. Það var gert miklu þægilegra fyrir rukkarann, og fljótlegra, að setja þig á hausinn." Hins vegar sé nú hægt að krefjast gjaldþrotaskipta ef skuldari verður ekki við áskorun lánardrottins um að lýsa yfir getu sinni til að greiða lán sín. „Þá segir bara bankinn við þig; við erum hér með kröfu á þig sem hljóðar upp á einhverja upphæð. Nú hefurðu tvær vikur til að borga, og ef þú lýsir því ekki yfir að þú getir borgað eða borgar, þá getum við farið með þig í gjaldþrot," segir Tryggvi til útskýringar. Þetta sé fljótlegra en áður var, og bankarnir hafi nýtt sér þetta úrræði í stórum stíl. „Sannleikurinn er sá að það er búið að setja hundruð, ég skal ekki segja þúsundir, en allavega hundruð fyrirtækja og einstaklinga á hausinn með þessum heimildum - meira eða minna á grundvelli ólögmætra og vitlaust reiknaðra lána" Tryggvi gagnrýnir Alþingi harðlega vegna þessara breytinga. „Ég spyr nú bara; hvernig í ósköpunum getur þetta gerst?" segir Tryggvi að lokum. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira
Lögmaður segir að Alþingi hafi gert innheimtuaðilum mun auðveldara en áður að setja einstaklinga og fyrirtæki í gjaldþrot með lagabreytingum á síðasta ári. Lögmaðurinn Tryggvi Agnarsson var verjandi fyrirtækis sem fékk kröfu um gjaldþrotaskipti hafnað nú fyrir helgi, líkt og fréttastofa greindi frá í gær. Hann segir að við breytingar á gjaldþrota- og aðfararlögum síðasta sumar hafi Alþingi gert innheimtuaðilum auðveldara og fljótlegra að gera menn gjaldþrota. Hann tiltekur einkum tvennar breytingar. Annarsvegar sé nú hægt að gera árangurslaust fjárnám án þess að gerðarþolinn mæti til sýslumanns, sem ekki var hægt áður. „Það byggðist auðvitað á því að það var nauðsynlegt að vita um þína eignastöðu, þú áttir að geta tjáð þig um hana þar," segir Tryggvi. „Svo breyta menn lögunum þannig að ef þú mætir ekki, þá er hægt að gera árangurslausa aðför hjá þér, og biðja um gjaldþrot á þínu búi á þeim grundvelli. Það var gert miklu þægilegra fyrir rukkarann, og fljótlegra, að setja þig á hausinn." Hins vegar sé nú hægt að krefjast gjaldþrotaskipta ef skuldari verður ekki við áskorun lánardrottins um að lýsa yfir getu sinni til að greiða lán sín. „Þá segir bara bankinn við þig; við erum hér með kröfu á þig sem hljóðar upp á einhverja upphæð. Nú hefurðu tvær vikur til að borga, og ef þú lýsir því ekki yfir að þú getir borgað eða borgar, þá getum við farið með þig í gjaldþrot," segir Tryggvi til útskýringar. Þetta sé fljótlegra en áður var, og bankarnir hafi nýtt sér þetta úrræði í stórum stíl. „Sannleikurinn er sá að það er búið að setja hundruð, ég skal ekki segja þúsundir, en allavega hundruð fyrirtækja og einstaklinga á hausinn með þessum heimildum - meira eða minna á grundvelli ólögmætra og vitlaust reiknaðra lána" Tryggvi gagnrýnir Alþingi harðlega vegna þessara breytinga. „Ég spyr nú bara; hvernig í ósköpunum getur þetta gerst?" segir Tryggvi að lokum.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Fleiri fréttir Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Sjá meira