Leg verða grædd í konur Karen D. Kjartansdóttir skrifar 22. janúar 2011 19:14 Allt bendir til að hægt verði að græða leg í konur innan tíðar. Prófessor og yfirlæknir á kvennasviði Landspítalans segir undirbúning að slíkri aðgerð hafinn í Svíþjóð og sennilega verði gerð tilraun til ígræðslu þessu ári. Gæfi það góða raun þyrftu færri konur að leita til staðgöngumæðra. Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir á kvennadeild og verndari samtaknna Staðganga segir að ef sett yrðu lög um málið sem heimiluðu staðgöngumæðrun yrði að huga að mörgu og tryggja hagsmuni barnsins sem best, tryggja skyldur foreldranna við staðgöngumóðurina og skyldur hennar við þá. Þá yrði að fara yfir, út frá læknislegu sjónarmiði,, hverjir gætu orðið staðgöngumæður og ekki síst hvaða konur gætu óskað eftir staðgöngumóður. Honum þykja helst þær konur koma til greina sem hafa fæðst án legs, svo eru konur sem hafa misst legið til dæmis vegna krabbameins eða mikilla blæðinga eftir fæðingu. Því næst einstaka aðrar konur sem eru með undirliggjandi sjúkdómsástand en eiga samt góðar lífslíkur gangi þær ekki með barn. En framfarir í læknavísindum gætu hugsanlega komið til móts við þessar konur innan skamms og dregið úr þörf á staðgöngumæðrum. Það er að segja legígræðsla. Það hafi áður verið reynt en sú tilraun var illa undirbúin og líkami konunnar hafnaði leginu. Nú er hins vegar búið að vinna mikla undirbúningsvinnu í Bandaríkjunum og Svíþjóð og reyna eigi að græða aftur leg í konu, hugsanlega í ár. Ef vel takist til gætu konur hugsanlega óskað eftir slíkri legígræðslu eftir tvö til fimm ár eða þar til tæknin er búin að sýna sig og sanna og áhættan ekki meiri en við nýrna-, hjarta-, og lungnaígræðslu. „Þá gæti þetta orðið raunhæfur möguleiki fyrir einhverjar af þessum konum," segir Reynir. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Sjá meira
Allt bendir til að hægt verði að græða leg í konur innan tíðar. Prófessor og yfirlæknir á kvennasviði Landspítalans segir undirbúning að slíkri aðgerð hafinn í Svíþjóð og sennilega verði gerð tilraun til ígræðslu þessu ári. Gæfi það góða raun þyrftu færri konur að leita til staðgöngumæðra. Reynir Tómas Geirsson, yfirlæknir á kvennadeild og verndari samtaknna Staðganga segir að ef sett yrðu lög um málið sem heimiluðu staðgöngumæðrun yrði að huga að mörgu og tryggja hagsmuni barnsins sem best, tryggja skyldur foreldranna við staðgöngumóðurina og skyldur hennar við þá. Þá yrði að fara yfir, út frá læknislegu sjónarmiði,, hverjir gætu orðið staðgöngumæður og ekki síst hvaða konur gætu óskað eftir staðgöngumóður. Honum þykja helst þær konur koma til greina sem hafa fæðst án legs, svo eru konur sem hafa misst legið til dæmis vegna krabbameins eða mikilla blæðinga eftir fæðingu. Því næst einstaka aðrar konur sem eru með undirliggjandi sjúkdómsástand en eiga samt góðar lífslíkur gangi þær ekki með barn. En framfarir í læknavísindum gætu hugsanlega komið til móts við þessar konur innan skamms og dregið úr þörf á staðgöngumæðrum. Það er að segja legígræðsla. Það hafi áður verið reynt en sú tilraun var illa undirbúin og líkami konunnar hafnaði leginu. Nú er hins vegar búið að vinna mikla undirbúningsvinnu í Bandaríkjunum og Svíþjóð og reyna eigi að græða aftur leg í konu, hugsanlega í ár. Ef vel takist til gætu konur hugsanlega óskað eftir slíkri legígræðslu eftir tvö til fimm ár eða þar til tæknin er búin að sýna sig og sanna og áhættan ekki meiri en við nýrna-, hjarta-, og lungnaígræðslu. „Þá gæti þetta orðið raunhæfur möguleiki fyrir einhverjar af þessum konum," segir Reynir.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Sjá meira