Magnús Orri gleymdi líka hagsmunaskráningunni Erla Hlynsdóttir skrifar 10. janúar 2011 10:04 Magnús Orri gleymdi að skrá á vef Alþingis að hann væri formaður Samtaka um heilsuferðaþjónustu „Takk fyrir ábendinguna. Ég er að kveikja á tölvunni í þessum töluðu orðum til að senda póst á skrifstofu Alþingis og láta uppfæra þetta," segir Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gleymdi að láta skrá setu sína sem formaður Samtaka um heilsuferðaþjónustu á vef Alþingis þar sem haldið er utan um hagsmunaskráningu þingmanna. Stutt er síðan fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, hefði gleymt að skrá að hann ætti fjórðungshlut í búvöruversluninni Daðason og Biering ehf. sem rekur vefverslunina Ísbú. Ásmundur Daði hefur nú uppfært skráningu sína. Skrifstofa Alþings heldur utan um hagsmunaskráningu þingmanna og birtir á vef Alþingis en skráin er byggð á upplýsingum sem alþingismaður sjálfur lætur skrifstofunni í té. Spurður hvort ástæða sé til að auka aðhald með því að þingmenn standi sig í hagsmunaskráningunni játar Magnús Orri því. „Jú, ég er alveg sammála því. Ég allavega gleymdi mér. Ég vísa ekki ábyrgðinni á neinn annan," segir hann.Tengill:Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings. Tengdar fréttir Ásmundur skráði á vef en ekki hagsmunaskrá og lét lagfæra Ásmundur Einar Daðason lét hjá líða að greina frá eign sinni í fyrirtæki sem rekur vefverslun með búvörur í hagsmunaskrá Alþingis, en minnist á fyrirtækið á ferilskrá sinni á vef þingsins. Hann kennir gleymsku um og segist hafa nú látið breyta hagsmunaskrá sinni og setja þar inn upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess. 23. desember 2010 13:02 Gleymdi að greina frá hagsmunatengslum „Þetta var bara gleymska í mér, ég vona að þetta verði uppfært strax í fyrramálið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri-Grænna. Í frétt Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Ásmundur Einar stundi atvinnurekstur með þingstörfum og eigi fjórðungshlut í fyrirtæki sem rekur netverslunina Ísbú. 22. desember 2010 20:21 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Sjá meira
„Takk fyrir ábendinguna. Ég er að kveikja á tölvunni í þessum töluðu orðum til að senda póst á skrifstofu Alþingis og láta uppfæra þetta," segir Magnús Orri Schram, þingmaður Samfylkingarinnar, sem gleymdi að láta skrá setu sína sem formaður Samtaka um heilsuferðaþjónustu á vef Alþingis þar sem haldið er utan um hagsmunaskráningu þingmanna. Stutt er síðan fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því að Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri grænna, hefði gleymt að skrá að hann ætti fjórðungshlut í búvöruversluninni Daðason og Biering ehf. sem rekur vefverslunina Ísbú. Ásmundur Daði hefur nú uppfært skráningu sína. Skrifstofa Alþings heldur utan um hagsmunaskráningu þingmanna og birtir á vef Alþingis en skráin er byggð á upplýsingum sem alþingismaður sjálfur lætur skrifstofunni í té. Spurður hvort ástæða sé til að auka aðhald með því að þingmenn standi sig í hagsmunaskráningunni játar Magnús Orri því. „Jú, ég er alveg sammála því. Ég allavega gleymdi mér. Ég vísa ekki ábyrgðinni á neinn annan," segir hann.Tengill:Reglur um skráningu á fjárhagslegum hagsmunum alþingismanna og trúnaðarstörfum utan þings.
Tengdar fréttir Ásmundur skráði á vef en ekki hagsmunaskrá og lét lagfæra Ásmundur Einar Daðason lét hjá líða að greina frá eign sinni í fyrirtæki sem rekur vefverslun með búvörur í hagsmunaskrá Alþingis, en minnist á fyrirtækið á ferilskrá sinni á vef þingsins. Hann kennir gleymsku um og segist hafa nú látið breyta hagsmunaskrá sinni og setja þar inn upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess. 23. desember 2010 13:02 Gleymdi að greina frá hagsmunatengslum „Þetta var bara gleymska í mér, ég vona að þetta verði uppfært strax í fyrramálið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri-Grænna. Í frétt Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Ásmundur Einar stundi atvinnurekstur með þingstörfum og eigi fjórðungshlut í fyrirtæki sem rekur netverslunina Ísbú. 22. desember 2010 20:21 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skortir samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Sjá meira
Ásmundur skráði á vef en ekki hagsmunaskrá og lét lagfæra Ásmundur Einar Daðason lét hjá líða að greina frá eign sinni í fyrirtæki sem rekur vefverslun með búvörur í hagsmunaskrá Alþingis, en minnist á fyrirtækið á ferilskrá sinni á vef þingsins. Hann kennir gleymsku um og segist hafa nú látið breyta hagsmunaskrá sinni og setja þar inn upplýsingar um fyrirtækið og starfsemi þess. 23. desember 2010 13:02
Gleymdi að greina frá hagsmunatengslum „Þetta var bara gleymska í mér, ég vona að þetta verði uppfært strax í fyrramálið,“ segir Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Vinstri-Grænna. Í frétt Stöðvar 2 í kvöld kom fram að Ásmundur Einar stundi atvinnurekstur með þingstörfum og eigi fjórðungshlut í fyrirtæki sem rekur netverslunina Ísbú. 22. desember 2010 20:21