Breyting skattþrepa hækkar ekki skatta 7. október 2011 07:00 Breytingar á skattþrepum hafa ekki mikil áhrif á skattbyrði einstaklinga. Persónuafsláttur verður hækkaður um um það bil 2.200 krónur á mánuði. fréttablaðið/pjetur Hvaða áhrif hafa breytingar á þrepakerfi tekjuskattsins? Fjárlagafrumvarpið 2012 gerir ráð fyrir breytingu á þrepakerfi í tekjuskattkerfinu. Hækka á mörkin um 3,5 prósent. Fréttablaðið óskaði skýringa frá fjármálaráðuneytinu um hvaða áhrif þetta hefði á skattbyrði einstaklinga. Líkt og sést á töflunni hér til hliðar eru skattþrepin þrjú. Lægsta þrepið, tekjur undir 209.400 krónum, ber 37,31 prósents skatt, annað þrepið, tekjur frá 209.401 til 680.550 króna, ber 40,21 prósents skatt og þriðja þrepið, tekjur yfir 680.550 krónum, ber 46,21 prósents skatt. Persónuafsláttur dregst síðan frá þannig reiknuðum skatti, en hann nemur nú 44.205 krónum á mánuði. Í svari fjármálaráðuneytisins kemur fram að endanleg hækkun hafi ekki enn verið ákveðin. Þó er gert ráð fyrir að hún verði 3,5 prósent, líkt og fyrr segir. Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, segir að breytingarnar séu að einhverju leyti í takt við þær vísitölubreytingar sem boðaðar höfðu verið. Skatturinn byrji seinna að hafa áhrif við hækkunina. „Þetta er í samræmi við það sem átti að vera, þetta átti að fylgja vísitölunni og gerir það að einhverju leyti. Þetta eru þó bara 3,5 prósent, á meðan persónuafslátturinn hækkar um 5,1 prósent.“ Persónuafslátturinn verður eftir hækkunina 46.459 krónur í stað 44.205 króna. Miðstjórn ASÍ fundaði í gær um skattkerfið og gerði verulegar athugasemdir við lækkun á frádrætti vegna viðbótarlífeyrissparnaðar. Í minnisblaði um fjárlögin segir að ekki sé gert ráð fyrir breytingum á tekjuskatti til almennings. „Þrepamörk tekjuskatts hækka um 3,5% en ekki í samræmi við launavísitölu líkt og lög gera ráð fyrir.“ Í dæmunum hér til hliðar er horft framhjá hækkun persónuafsláttar, til að einfalda málið og horfa aðeins á þátt þrepamarkanna. kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Hvaða áhrif hafa breytingar á þrepakerfi tekjuskattsins? Fjárlagafrumvarpið 2012 gerir ráð fyrir breytingu á þrepakerfi í tekjuskattkerfinu. Hækka á mörkin um 3,5 prósent. Fréttablaðið óskaði skýringa frá fjármálaráðuneytinu um hvaða áhrif þetta hefði á skattbyrði einstaklinga. Líkt og sést á töflunni hér til hliðar eru skattþrepin þrjú. Lægsta þrepið, tekjur undir 209.400 krónum, ber 37,31 prósents skatt, annað þrepið, tekjur frá 209.401 til 680.550 króna, ber 40,21 prósents skatt og þriðja þrepið, tekjur yfir 680.550 krónum, ber 46,21 prósents skatt. Persónuafsláttur dregst síðan frá þannig reiknuðum skatti, en hann nemur nú 44.205 krónum á mánuði. Í svari fjármálaráðuneytisins kemur fram að endanleg hækkun hafi ekki enn verið ákveðin. Þó er gert ráð fyrir að hún verði 3,5 prósent, líkt og fyrr segir. Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte, segir að breytingarnar séu að einhverju leyti í takt við þær vísitölubreytingar sem boðaðar höfðu verið. Skatturinn byrji seinna að hafa áhrif við hækkunina. „Þetta er í samræmi við það sem átti að vera, þetta átti að fylgja vísitölunni og gerir það að einhverju leyti. Þetta eru þó bara 3,5 prósent, á meðan persónuafslátturinn hækkar um 5,1 prósent.“ Persónuafslátturinn verður eftir hækkunina 46.459 krónur í stað 44.205 króna. Miðstjórn ASÍ fundaði í gær um skattkerfið og gerði verulegar athugasemdir við lækkun á frádrætti vegna viðbótarlífeyrissparnaðar. Í minnisblaði um fjárlögin segir að ekki sé gert ráð fyrir breytingum á tekjuskatti til almennings. „Þrepamörk tekjuskatts hækka um 3,5% en ekki í samræmi við launavísitölu líkt og lög gera ráð fyrir.“ Í dæmunum hér til hliðar er horft framhjá hækkun persónuafsláttar, til að einfalda málið og horfa aðeins á þátt þrepamarkanna. kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent