Víkingarnir losuðu sig við metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2011 10:00 Búið að vera erfitt sumar fyrir Blika. Fréttablaðið/Valli Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. Það gæti einnig orðið raunin hjá Blikum, sem eru þessa stundina í 8. sæti Pepsi-deildarinnar, aðeins þremur stigum frá fallsæti. Þeir eiga eftir leiki á móti Þór á útivelli og Stjörnunni á heimavelli sem teljast allt annað en auðveldir leikir. Víkingar fengu á sig 33 mörk í 18 leikjum sumarið 1992 og voru því lausir við metið þegar gamli Blikinn Magnús Páll Gunnarsson kom Víkingi í 2-0 í umræddum leik á Kópavogsvellinum, en það var 34. markið sem Blikar fá á sig á leiktíðinni. Blikar eru samt ekki ennþá það meistaralið sem hefur fengið flest mörk á sig að meðaltali í leik. Framarar fengu á sig 20 mörk í aðeins tíu leikjum í titilvörn sinni sumarið 1963 þegar þeir urðu í fjórða sæti af sex liðum. Blikar þurfa að fá á sig sjö mörk í síðustu tveimur leikjunum til að verjast verr en Framarar gerðu fyrir 48 árum. Það er allt annað en algengt að Íslandsmeistarar séu enn í fallhættu þegar svo langt er liðið á Íslandsmótið, en meistaralið hefur aldrei fallið árið eftir. Blikar gætu því haldið áfram að endurskrifa svörtu söguna, fari allt á versta veg í lokaumferðunum. Fjögur meistaralið hafa verið enn í fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnara síðan þriggja stiga reglan var tekin upp sumarið 1984. Víkingar björguðu sér frá falli í lokaumferðinni 1992, alveg eins og KR-ingar gerðu haustið 2001. KA-menn sluppu ekki við falldrauginn árið 1990 fyrr en í næstsíðustu umferð og sömu sögu er að segja af KR-ingum haustið 2004 þótt Vesturbæingar hafi aldrei ekki verið í mikilli fallhættu það sumar. Flest mörk á sig í titilvörn38 Breiðablik 2011 (20 leikir - 1,90 í leik) 33 Víkingur 1992 (18 - 1,83) 31 FH 2010 (22 - 1,41) 28 KA 1990 (18 - 1,56) 28 ÍBV 1980 (18 - 1,56) 28 Valur 2008 (22 - 1,27) 27 KR 2003 (18 - 1,50) 27 ÍA 1971 (14 - 1,93) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Víkingar burstuðu ekki bara Blikana 6-2 í Kópavoginum á mánudaginn því þeir losuðu sig um leið við óvinsælt met sem hefur verið í þeirra eigu í 19 ár. Víkingar höfðu átt metið í lélegum varnarleik í titilvörn síðan þeir voru að verja titil sinn frá sumarinu 1991 og glímdu við falldrauginn alveg fram í síðasta leik. Það gæti einnig orðið raunin hjá Blikum, sem eru þessa stundina í 8. sæti Pepsi-deildarinnar, aðeins þremur stigum frá fallsæti. Þeir eiga eftir leiki á móti Þór á útivelli og Stjörnunni á heimavelli sem teljast allt annað en auðveldir leikir. Víkingar fengu á sig 33 mörk í 18 leikjum sumarið 1992 og voru því lausir við metið þegar gamli Blikinn Magnús Páll Gunnarsson kom Víkingi í 2-0 í umræddum leik á Kópavogsvellinum, en það var 34. markið sem Blikar fá á sig á leiktíðinni. Blikar eru samt ekki ennþá það meistaralið sem hefur fengið flest mörk á sig að meðaltali í leik. Framarar fengu á sig 20 mörk í aðeins tíu leikjum í titilvörn sinni sumarið 1963 þegar þeir urðu í fjórða sæti af sex liðum. Blikar þurfa að fá á sig sjö mörk í síðustu tveimur leikjunum til að verjast verr en Framarar gerðu fyrir 48 árum. Það er allt annað en algengt að Íslandsmeistarar séu enn í fallhættu þegar svo langt er liðið á Íslandsmótið, en meistaralið hefur aldrei fallið árið eftir. Blikar gætu því haldið áfram að endurskrifa svörtu söguna, fari allt á versta veg í lokaumferðunum. Fjögur meistaralið hafa verið enn í fallhættu fyrir tvær síðustu umferðirnara síðan þriggja stiga reglan var tekin upp sumarið 1984. Víkingar björguðu sér frá falli í lokaumferðinni 1992, alveg eins og KR-ingar gerðu haustið 2001. KA-menn sluppu ekki við falldrauginn árið 1990 fyrr en í næstsíðustu umferð og sömu sögu er að segja af KR-ingum haustið 2004 þótt Vesturbæingar hafi aldrei ekki verið í mikilli fallhættu það sumar. Flest mörk á sig í titilvörn38 Breiðablik 2011 (20 leikir - 1,90 í leik) 33 Víkingur 1992 (18 - 1,83) 31 FH 2010 (22 - 1,41) 28 KA 1990 (18 - 1,56) 28 ÍBV 1980 (18 - 1,56) 28 Valur 2008 (22 - 1,27) 27 KR 2003 (18 - 1,50) 27 ÍA 1971 (14 - 1,93)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti