Vonar að tillögurnar leiði til breytinga 18. júlí 2011 19:04 Stjórnlagaráð hefur skilað frá sér drögum að nýrri stjórnarskrá þar sem fjölmargar breytingar eru gerðar á núgildandi stjórnarskrá. Lokaniðurstöðu verður skilað til Alþingis í lok næstu viku. Í drögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá eru 111 greinar en þær eru 80 í núgildandi stjórnarskrá. Töluverðar breytingar eru gerðar á öllum köflum og ákvæðum stjórnarskráinnar. „Mannréttindakaflinn hefur vaxið dálítið í okkar meðferð og bæst við greinar og ákvæði um náttúru- og auðlindamál. Í Alþingiskaflann er mikil áhersla á styrkingu Alþingis," segir Salvör Nordal, formaður stjórnlagaráðs. Ennfremur segir hún að í utanríkiskafla sé m.a. lögð áhersla á hlutverk Alþingis þegar kemur að stuðningi Íslands við herðanaraðgerðir. Þá hefur dómsmálakaflinn vaxið. Tvær umræður eru eftir í ráðinu um frumvarpsdrögin og því geta þau enn breyst, en stefnt er að því að skila furmvarpinu til Alþingis á föstudag í næstu viku. Salvör segir sumar breytingar lúta að umdeildum málum en önnur hafi verið meiri samstaða um. Það er t.d. lagt til að þingmenn víki af þingi ef þeir gegna ráðherraembætti og enginn geti gengt ráðherraembætti lengur en í átta ár. Og það er líka lagðar til breytingar á kjörtíma forseta Íslands. „Hér er gert ráð fyrir að hann sitji mest í þrjú kjörtímabil," segir Salvör. Þá verði forseti Alþingis einn staðgengill forseta Íslands í forföllum hans. Forseti Alþingis verði að njóta stuðnings tveggja þriðju hluta þingmanna og að forsætisráðherra verði kosinn af meirihluta Alþingis og ný ákvæði eru um þjóðaratkvæðagreiðslur. „Við skilum af okkur í lok júlí eins og okkur var uppálagt. Síðan kemur í ljós hvað verður um tillögurnar. Vonandi verða þær til breytinga á stjórnarskránni," segir Salvör. Tengdar fréttir Stjórnlagaráð leggur fram drög að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals. Nú taka við umræður um breytingartillögur á ráðsfundum og má því gera ráð fyrir því að frumvarpið taki nokkrum breytingum næstu daga, en stefnt er að því að verkinu verði skilað til forseta Alþingis þann 29. júlí næstkomandi. 18. júlí 2011 15:48 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Stjórnlagaráð hefur skilað frá sér drögum að nýrri stjórnarskrá þar sem fjölmargar breytingar eru gerðar á núgildandi stjórnarskrá. Lokaniðurstöðu verður skilað til Alþingis í lok næstu viku. Í drögum stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá eru 111 greinar en þær eru 80 í núgildandi stjórnarskrá. Töluverðar breytingar eru gerðar á öllum köflum og ákvæðum stjórnarskráinnar. „Mannréttindakaflinn hefur vaxið dálítið í okkar meðferð og bæst við greinar og ákvæði um náttúru- og auðlindamál. Í Alþingiskaflann er mikil áhersla á styrkingu Alþingis," segir Salvör Nordal, formaður stjórnlagaráðs. Ennfremur segir hún að í utanríkiskafla sé m.a. lögð áhersla á hlutverk Alþingis þegar kemur að stuðningi Íslands við herðanaraðgerðir. Þá hefur dómsmálakaflinn vaxið. Tvær umræður eru eftir í ráðinu um frumvarpsdrögin og því geta þau enn breyst, en stefnt er að því að skila furmvarpinu til Alþingis á föstudag í næstu viku. Salvör segir sumar breytingar lúta að umdeildum málum en önnur hafi verið meiri samstaða um. Það er t.d. lagt til að þingmenn víki af þingi ef þeir gegna ráðherraembætti og enginn geti gengt ráðherraembætti lengur en í átta ár. Og það er líka lagðar til breytingar á kjörtíma forseta Íslands. „Hér er gert ráð fyrir að hann sitji mest í þrjú kjörtímabil," segir Salvör. Þá verði forseti Alþingis einn staðgengill forseta Íslands í forföllum hans. Forseti Alþingis verði að njóta stuðnings tveggja þriðju hluta þingmanna og að forsætisráðherra verði kosinn af meirihluta Alþingis og ný ákvæði eru um þjóðaratkvæðagreiðslur. „Við skilum af okkur í lok júlí eins og okkur var uppálagt. Síðan kemur í ljós hvað verður um tillögurnar. Vonandi verða þær til breytinga á stjórnarskránni," segir Salvör.
Tengdar fréttir Stjórnlagaráð leggur fram drög að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals. Nú taka við umræður um breytingartillögur á ráðsfundum og má því gera ráð fyrir því að frumvarpið taki nokkrum breytingum næstu daga, en stefnt er að því að verkinu verði skilað til forseta Alþingis þann 29. júlí næstkomandi. 18. júlí 2011 15:48 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Stjórnlagaráð leggur fram drög að nýrri stjórnarskrá Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals. Nú taka við umræður um breytingartillögur á ráðsfundum og má því gera ráð fyrir því að frumvarpið taki nokkrum breytingum næstu daga, en stefnt er að því að verkinu verði skilað til forseta Alþingis þann 29. júlí næstkomandi. 18. júlí 2011 15:48
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent