Ríkissaksóknari tekur afstöðu til manndrápstilrauna Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2011 10:51 Byssumenn réðust að fjölskyldu í Ásgarði á aðfangadag. Skotárásin í Ásgarði á aðfangadag og árásin á Ólaf Þórðarson, tónlistarmann í Ríó tríó, eru komnar á borð Ríkissaksóknara sem mun á næstu dögum taka ákvörðun um hvort ákært verður í málunum. Þau hafa verið til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hafa bæði málin verið rannsökuð sem tilraunir til manndrápa. Tengdar fréttir Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36 Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20 Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54 Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05 Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04 Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Skotárásin í Ásgarði á aðfangadag og árásin á Ólaf Þórðarson, tónlistarmann í Ríó tríó, eru komnar á borð Ríkissaksóknara sem mun á næstu dögum taka ákvörðun um hvort ákært verður í málunum. Þau hafa verið til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hafa bæði málin verið rannsökuð sem tilraunir til manndrápa.
Tengdar fréttir Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36 Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20 Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54 Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05 Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04 Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36
Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20
Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54
Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05
Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04
Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03