Innlent

Eldsvoði á Grettisgötu

Töluvert tjón varð þegar eldur kom upp í litlu húsi á Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur um miðnætti. Búið var að slökkva eldinn þegar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kom á staðinn en nokkurn tíma tók að reykræsta húsið. Svo virðist sem kviknað hafi í út frá kerti en íbúarnir voru heima og urðu eldsins varir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×