Innlent

Kona í sjóinn

Kona féll í sjóinn við austurbakkann á höfninni í Reykjavík um eitt leytið í dag. Lögregla, slökkvilið og sjúkrabílar voru sendir á staðinn. Konunni var bjargað úr vatninu án teljandi erfiðleika. Hún er nú á slysavarnarstofu en er ekki illa haldin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×