Baldur hentar betur en Herjólfur 4. október 2011 19:45 Breiðafjarðarferjan Baldur hefur nú siglt til síns heima eftir að hafa þjónað Vestmannaeyingum í hartnær mánuð. Baldurs er nú sárt saknað af Eyjamönnum enda telja þeir að ferjan hafi sannað gildi Landeyjarhafnar og sett ný viðmið. Ferjan Baldur sigldi inn í Landeyjahöfn að kvöldi 27. september síðastliðinn og var ölduhæðin þá þrír metrar. Ferjan virtist kastast til í öldurótinu, skjótast inn í höfnina áður en hún lagðist að byrggju. Hreyfingar skipsins, þrátt fyrir þriggja metra ölduhæð voru ekki meiri en svo að farartækin óku óskemmd frá borði þrátt fyrir að þeim hafi verið raðað þétt um borð. Sömu sögu var að segja þegar siglt var út úr höfninni. Baldur fór þá auðveldlega í gegnum öldugarðana. Með tilkomu Baldurs þykir minna skip fyrir Landeyjahöfn hafa sannað gildi sitt og sett ný viðmið. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir að Baldur hafi sett ný viðmið. „Herjólfur siglir ekki í Landeyjarhöfn þegar ölduhæðin er yfir tveimur og hálfum metra en Baldur fór inn í höfnina í yfir þremur og hálfum," segir hann. Baldur fór í síðustu ferðir sínar milli Lands og Eyja sunnudaginn 2. október. Þann dag mældist ölduhæðin á Bakkafjörudufli 3,4 metrar. Elliði segist hafa talað við Sæferðir, sem reka Baldur. „Það er allt opið í þeim efnum," segir hann. Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Breiðafjarðarferjan Baldur hefur nú siglt til síns heima eftir að hafa þjónað Vestmannaeyingum í hartnær mánuð. Baldurs er nú sárt saknað af Eyjamönnum enda telja þeir að ferjan hafi sannað gildi Landeyjarhafnar og sett ný viðmið. Ferjan Baldur sigldi inn í Landeyjahöfn að kvöldi 27. september síðastliðinn og var ölduhæðin þá þrír metrar. Ferjan virtist kastast til í öldurótinu, skjótast inn í höfnina áður en hún lagðist að byrggju. Hreyfingar skipsins, þrátt fyrir þriggja metra ölduhæð voru ekki meiri en svo að farartækin óku óskemmd frá borði þrátt fyrir að þeim hafi verið raðað þétt um borð. Sömu sögu var að segja þegar siglt var út úr höfninni. Baldur fór þá auðveldlega í gegnum öldugarðana. Með tilkomu Baldurs þykir minna skip fyrir Landeyjahöfn hafa sannað gildi sitt og sett ný viðmið. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja, segir að Baldur hafi sett ný viðmið. „Herjólfur siglir ekki í Landeyjarhöfn þegar ölduhæðin er yfir tveimur og hálfum metra en Baldur fór inn í höfnina í yfir þremur og hálfum," segir hann. Baldur fór í síðustu ferðir sínar milli Lands og Eyja sunnudaginn 2. október. Þann dag mældist ölduhæðin á Bakkafjörudufli 3,4 metrar. Elliði segist hafa talað við Sæferðir, sem reka Baldur. „Það er allt opið í þeim efnum," segir hann.
Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira