Mubarak hættir Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. febrúar 2011 16:09 Hosni Mubarak hefur ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands, að því er fram kemur á CNN. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann tilkynnti ákvörðun sína. Milljónir manna mótmæltu í landinu í dag og umkringdu opinberar byggingar víða um landið. Í Kairó umkringdu þúsundir mótmælenda höfuðstöðvar egypska ríkissjónvarpsins og forsetahöllina. Viðbúnaður hersins var mjög mikill vegna mótmælanna. Tengdar fréttir Hosni Mubarak situr áfram sem forseti Hosni Mubarak ætlar ekki að segja af sér sem forseti Egyptalands. Líkt og áður hefur komið fram hyggst hann ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum síðar á árinu. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi Mubaraks á níunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma en búist var við að forsetinn myndi tilkynna um afsögn sína. 10. febrúar 2011 20:52 Mubarak flúinn með fjölskylduna Óstaðfestar fréttir herma að Hosni Mubarak forseti Egyptalands og fjölskylda hans hafi yfirgefið höfuðborgina Kairó. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur lýsti því yfir í dag, fyrstur vestrænna leiðtoga, að forsetinn ætti að segja af sér nú þegar. 11. febrúar 2011 13:54 Hosni Mubarak situr sem fastast Hosni Mubarak Egyptalandsforseti ætlar að sitja á forsetastóli fram að forsetakosningunum í september. Þetta staðfesti hann í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi. Gekk yfirlýsing hans þvert á staðhæfingar fjölmiðla um að hann ætlaði að stíga niður. 11. febrúar 2011 04:30 Mubarak búinn að segja af sér? Enn hefur aukist á ringulreiðina í Egyptalandi. Egypska ríkissjónvarpið hefur greint frá því að Hosni Mubarak hafi sagt af sér sem leiðtogi Egypska lýðræðisflokksins. 5. febrúar 2011 18:53 Talið að Mubarak tilkynni um afsögn Búist er við að Hosni Mubarak tilkynni um afsögn sína sem forseti Egyptalands í sjónvarpsávarpi klukkan 20 að íslenskum tíma. 10. febrúar 2011 19:08 Mubarak gæti verið ríkasti maður í heimi Hosni Mubarak forseti Egyptlands gæti verið ríkasti maður heimins og ætti því meiri auð en menn á borð við Carlos Slim, Bill Gates og Warren Buffett. 9. febrúar 2011 09:16 Bandaríkjamenn í viðræðum um að Mubarak hætti strax Stórblaðið New York Times hefur það eftir heimildum að bandarískir ráðmenn eigi nú í viðræðum við háttsetta egypska embættismenn um að Mubarak láti strax af störfum og að við taki bráðabirgðastjórn undir forystu Omar Suleiman varaforseta landsins. 4. febrúar 2011 07:05 Herinn lofar umbótum Egypski herinn hefur heitið því að aflétta herlögum sem hafa gilt í Egyptalandi í 30 ár ,,þegar núverandi ástandi lýkur" eins og herforingjaráðið orðar það. 11. febrúar 2011 11:53 Kaíró: Herinn styður valdaframsal Mubaraks Egypski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann styðji þá ákvörðun Mubaraks forseta að sitja áfram en framselja völd sín til Suleimans varaforseta. Búist er við milljónum mótmælenda í Kairó síðar í dag en allt er á suðupunkti í landinu eftir að Hosni Mubarak forseti tilkynnti í sjónvarpsræðu að hann ætlaði ekki að segja af sér fyrr en kosið verður í september. 11. febrúar 2011 10:29 Mubarak á að fara frá völdum strax Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi starfsbróður sínum í Egyptalandi, Hosni Mubarak, skýr skilaboð á blaðamannafundi í gær. 5. febrúar 2011 10:38 Mubarak segir hugsanlega af sér í kvöld Erlendir fjölmiðlar segja mögulegt að Hosni Mubarak, forseti Egyptlands, muni segja af sér í dag. Þetta kom fram í máli Hossan Badrawi, framkvæmdastjóri NPD flokksins í ríkissjónvarpi Egyptalands. 10. febrúar 2011 15:48 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Hosni Mubarak hefur ákveðið að láta af embætti forseta Egyptalands, að því er fram kemur á CNN. Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann tilkynnti ákvörðun sína. Milljónir manna mótmæltu í landinu í dag og umkringdu opinberar byggingar víða um landið. Í Kairó umkringdu þúsundir mótmælenda höfuðstöðvar egypska ríkissjónvarpsins og forsetahöllina. Viðbúnaður hersins var mjög mikill vegna mótmælanna.
Tengdar fréttir Hosni Mubarak situr áfram sem forseti Hosni Mubarak ætlar ekki að segja af sér sem forseti Egyptalands. Líkt og áður hefur komið fram hyggst hann ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum síðar á árinu. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi Mubaraks á níunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma en búist var við að forsetinn myndi tilkynna um afsögn sína. 10. febrúar 2011 20:52 Mubarak flúinn með fjölskylduna Óstaðfestar fréttir herma að Hosni Mubarak forseti Egyptalands og fjölskylda hans hafi yfirgefið höfuðborgina Kairó. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur lýsti því yfir í dag, fyrstur vestrænna leiðtoga, að forsetinn ætti að segja af sér nú þegar. 11. febrúar 2011 13:54 Hosni Mubarak situr sem fastast Hosni Mubarak Egyptalandsforseti ætlar að sitja á forsetastóli fram að forsetakosningunum í september. Þetta staðfesti hann í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi. Gekk yfirlýsing hans þvert á staðhæfingar fjölmiðla um að hann ætlaði að stíga niður. 11. febrúar 2011 04:30 Mubarak búinn að segja af sér? Enn hefur aukist á ringulreiðina í Egyptalandi. Egypska ríkissjónvarpið hefur greint frá því að Hosni Mubarak hafi sagt af sér sem leiðtogi Egypska lýðræðisflokksins. 5. febrúar 2011 18:53 Talið að Mubarak tilkynni um afsögn Búist er við að Hosni Mubarak tilkynni um afsögn sína sem forseti Egyptalands í sjónvarpsávarpi klukkan 20 að íslenskum tíma. 10. febrúar 2011 19:08 Mubarak gæti verið ríkasti maður í heimi Hosni Mubarak forseti Egyptlands gæti verið ríkasti maður heimins og ætti því meiri auð en menn á borð við Carlos Slim, Bill Gates og Warren Buffett. 9. febrúar 2011 09:16 Bandaríkjamenn í viðræðum um að Mubarak hætti strax Stórblaðið New York Times hefur það eftir heimildum að bandarískir ráðmenn eigi nú í viðræðum við háttsetta egypska embættismenn um að Mubarak láti strax af störfum og að við taki bráðabirgðastjórn undir forystu Omar Suleiman varaforseta landsins. 4. febrúar 2011 07:05 Herinn lofar umbótum Egypski herinn hefur heitið því að aflétta herlögum sem hafa gilt í Egyptalandi í 30 ár ,,þegar núverandi ástandi lýkur" eins og herforingjaráðið orðar það. 11. febrúar 2011 11:53 Kaíró: Herinn styður valdaframsal Mubaraks Egypski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann styðji þá ákvörðun Mubaraks forseta að sitja áfram en framselja völd sín til Suleimans varaforseta. Búist er við milljónum mótmælenda í Kairó síðar í dag en allt er á suðupunkti í landinu eftir að Hosni Mubarak forseti tilkynnti í sjónvarpsræðu að hann ætlaði ekki að segja af sér fyrr en kosið verður í september. 11. febrúar 2011 10:29 Mubarak á að fara frá völdum strax Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi starfsbróður sínum í Egyptalandi, Hosni Mubarak, skýr skilaboð á blaðamannafundi í gær. 5. febrúar 2011 10:38 Mubarak segir hugsanlega af sér í kvöld Erlendir fjölmiðlar segja mögulegt að Hosni Mubarak, forseti Egyptlands, muni segja af sér í dag. Þetta kom fram í máli Hossan Badrawi, framkvæmdastjóri NPD flokksins í ríkissjónvarpi Egyptalands. 10. febrúar 2011 15:48 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Hosni Mubarak situr áfram sem forseti Hosni Mubarak ætlar ekki að segja af sér sem forseti Egyptalands. Líkt og áður hefur komið fram hyggst hann ekki sækjast eftir endurkjöri í forsetakosningum síðar á árinu. Þetta kom fram í sjónvarpsávarpi Mubaraks á níunda tímanum í kvöld að íslenskum tíma en búist var við að forsetinn myndi tilkynna um afsögn sína. 10. febrúar 2011 20:52
Mubarak flúinn með fjölskylduna Óstaðfestar fréttir herma að Hosni Mubarak forseti Egyptalands og fjölskylda hans hafi yfirgefið höfuðborgina Kairó. Lars Lökke Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur lýsti því yfir í dag, fyrstur vestrænna leiðtoga, að forsetinn ætti að segja af sér nú þegar. 11. febrúar 2011 13:54
Hosni Mubarak situr sem fastast Hosni Mubarak Egyptalandsforseti ætlar að sitja á forsetastóli fram að forsetakosningunum í september. Þetta staðfesti hann í ávarpi til þjóðar sinnar í gærkvöldi. Gekk yfirlýsing hans þvert á staðhæfingar fjölmiðla um að hann ætlaði að stíga niður. 11. febrúar 2011 04:30
Mubarak búinn að segja af sér? Enn hefur aukist á ringulreiðina í Egyptalandi. Egypska ríkissjónvarpið hefur greint frá því að Hosni Mubarak hafi sagt af sér sem leiðtogi Egypska lýðræðisflokksins. 5. febrúar 2011 18:53
Talið að Mubarak tilkynni um afsögn Búist er við að Hosni Mubarak tilkynni um afsögn sína sem forseti Egyptalands í sjónvarpsávarpi klukkan 20 að íslenskum tíma. 10. febrúar 2011 19:08
Mubarak gæti verið ríkasti maður í heimi Hosni Mubarak forseti Egyptlands gæti verið ríkasti maður heimins og ætti því meiri auð en menn á borð við Carlos Slim, Bill Gates og Warren Buffett. 9. febrúar 2011 09:16
Bandaríkjamenn í viðræðum um að Mubarak hætti strax Stórblaðið New York Times hefur það eftir heimildum að bandarískir ráðmenn eigi nú í viðræðum við háttsetta egypska embættismenn um að Mubarak láti strax af störfum og að við taki bráðabirgðastjórn undir forystu Omar Suleiman varaforseta landsins. 4. febrúar 2011 07:05
Herinn lofar umbótum Egypski herinn hefur heitið því að aflétta herlögum sem hafa gilt í Egyptalandi í 30 ár ,,þegar núverandi ástandi lýkur" eins og herforingjaráðið orðar það. 11. febrúar 2011 11:53
Kaíró: Herinn styður valdaframsal Mubaraks Egypski herinn hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann styðji þá ákvörðun Mubaraks forseta að sitja áfram en framselja völd sín til Suleimans varaforseta. Búist er við milljónum mótmælenda í Kairó síðar í dag en allt er á suðupunkti í landinu eftir að Hosni Mubarak forseti tilkynnti í sjónvarpsræðu að hann ætlaði ekki að segja af sér fyrr en kosið verður í september. 11. febrúar 2011 10:29
Mubarak á að fara frá völdum strax Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, sendi starfsbróður sínum í Egyptalandi, Hosni Mubarak, skýr skilaboð á blaðamannafundi í gær. 5. febrúar 2011 10:38
Mubarak segir hugsanlega af sér í kvöld Erlendir fjölmiðlar segja mögulegt að Hosni Mubarak, forseti Egyptlands, muni segja af sér í dag. Þetta kom fram í máli Hossan Badrawi, framkvæmdastjóri NPD flokksins í ríkissjónvarpi Egyptalands. 10. febrúar 2011 15:48