Gabrielle Giffords farin að tala - bað um ristað brauð 10. febrúar 2011 10:00 Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords, sem skotin var í gegnum höfuðið fyrir einum mánuði í Arizona, er byrjuð að tala á ný.Fjölskylda hennar segir að um daginn hafi hún beðið um ristað brauð. Giffords virðist því vera að ná ótrúlegum bata á skömmum tíma en hún var skotin af stuttu færi í árás þar sem sex létust og 13 slösuðust. Læknar vonast nú til þess að Giffords verði búin að ná sér nægilega vel til þess að geta verið viðstödd þegar eiginmaður hennar fer út í geim í apríl, en hann mun stjórna síðustu för geimskutlunnar Endeavor. Tengdar fréttir Minningarathöfn í Tuscon Rúmlega fimmtán þúsund manns komu saman í Tuscon í Arizona í nótt að íslenskum tíma þegar Barack Obama bandaríkjaforseti minntist þeirra sex sem létust í skotárás í borginni á dögunum. Sextán aðrir slösuðust, þar á meðal þingkonan Gabrielle Giffords. 13. janúar 2011 06:58 Giffords á batavegi Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið í Arizona á dögunum er á batavegi að sögn lækna. Læknar segja meta ástand hennar nú alvarlegt, en segja hana ekki í lífshættu. 17. janúar 2011 11:10 Eiginmaður Gabrielle Giffords á leið út í geim Mark Giffords, eiginmaður bandarísku þingkonunnar Gabrielle Giffords, sem skotin var í gegnum höfuðið af óðum byssumanni í janúar, er á leiðinni út í geim. 4. febrúar 2011 19:00 Loughner ákærður fyrir banatilræði Bandarísk alríkisyfirvöld hafa ákært manninn sem skaut sex til bana í Túson í Arizóna á laugardag. Hinn 22 ára gamli Jared Loughner hefur verið ákærður fyrir að reyna að myrða þingkonuna Gabrielle Giffords og fyrir að myrða tvo aðra opinbera starfsmenn. 10. janúar 2011 08:41 Þingkonan flutt á endurhæfingarstöð Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, var síðdegis flutt á endurhæfingarstöð í Houston í Texas. Tæpar tvær vikur eru frá því að hún var skotin í höfuðið af stuttu færi. 21. janúar 2011 21:44 Ástand Giffords betra Þingmaðurinn Gabrielle Giffords, sem var skotin í höfuðið fyrr í mánuðinum, hefur verið flutt á endurhæfingarstöð eftir að læknar mátu ástand hennar „gott“ í stað „alvarlegt.“ 26. janúar 2011 21:53 Læknar segjast vera bjartsýnir Átta manns eru enn á sjúkrahúsi eftir skotárásina í Tucson í Arizona á laugardag. Þingkonan Gabrielle Giffords er enn í lífshættu og fimm aðrir eru þungt haldnir. 11. janúar 2011 03:30 Stúlkan borin til grafar Stúlkan sem var meðal þeirra sex sem létu lífið lífið í skotárás í Arizona á laugardag var borin til grafar í dag. Minningarathöfn um hana fór fram í kaþólskri kirkju í borginni Tucson. Christina Taylor Green var níu ára gömul en hún fæddist fáeinum klukkstundum eftir að fyrri flugvélinni var flogið á annan turn World Trade Center í New York 11. september 2001. 13. janúar 2011 22:43 Stóð í ströngu fyrir árásina Jared Loughner, byssumaðurinn sem myrti sex manns og særði fjórtán að auki í matvöruverslun í Tucson á laugardag, var stöðvaður af lögreglu fyrir að aka yfir á rauðu ljósi nokkrum klukkustundum áður en hann framdi ódæðið. 13. janúar 2011 04:30 Giffords getur staðið upp tveimur vikum eftir skotárásina Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, getur nú staðið upp tæplega tveimur vikum eftir að hafa verið skotin í höfuðið í bænum Tucson í Arizona. 20. janúar 2011 23:41 Segja árásina refsingu Guðs Þingmenn á ríkisþinginu í Arizona veltu því fyrir sér í gær að setja neyðarlög sem banna mótmæli við jarðarfarir. 12. janúar 2011 03:15 Giffords á batavegi - fer í endurhæfingarmiðstöð Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið fyrir skemmstu er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá eiginmanni hennar. Á föstudag fer hún á endurhæfingarheimili en vinnan við að ná fullum bata verður erfið. 19. janúar 2011 23:18 Byssumaðurinn frá Arizona sýnir enga iðrun Byssumaðurinn Jared Loughner, sem skaut bandarísku þingkonuna Gabrielle Giffords í höfuðið á dögunum, er miskunnarlaus morðingi. Þetta segja fangaverðir sem hafa umsjón með Jared þar sem honum er haldið föngnum í Arizona. 17. janúar 2011 14:37 Þingkonan er tvöfalt kraftaverk Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords hefur opnað augun og er farin að anda sjálf. Ef stutt er við hana getur hún setið á rúmstokknum og dinglað fótunum. 14. janúar 2011 14:19 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords, sem skotin var í gegnum höfuðið fyrir einum mánuði í Arizona, er byrjuð að tala á ný.Fjölskylda hennar segir að um daginn hafi hún beðið um ristað brauð. Giffords virðist því vera að ná ótrúlegum bata á skömmum tíma en hún var skotin af stuttu færi í árás þar sem sex létust og 13 slösuðust. Læknar vonast nú til þess að Giffords verði búin að ná sér nægilega vel til þess að geta verið viðstödd þegar eiginmaður hennar fer út í geim í apríl, en hann mun stjórna síðustu för geimskutlunnar Endeavor.
Tengdar fréttir Minningarathöfn í Tuscon Rúmlega fimmtán þúsund manns komu saman í Tuscon í Arizona í nótt að íslenskum tíma þegar Barack Obama bandaríkjaforseti minntist þeirra sex sem létust í skotárás í borginni á dögunum. Sextán aðrir slösuðust, þar á meðal þingkonan Gabrielle Giffords. 13. janúar 2011 06:58 Giffords á batavegi Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið í Arizona á dögunum er á batavegi að sögn lækna. Læknar segja meta ástand hennar nú alvarlegt, en segja hana ekki í lífshættu. 17. janúar 2011 11:10 Eiginmaður Gabrielle Giffords á leið út í geim Mark Giffords, eiginmaður bandarísku þingkonunnar Gabrielle Giffords, sem skotin var í gegnum höfuðið af óðum byssumanni í janúar, er á leiðinni út í geim. 4. febrúar 2011 19:00 Loughner ákærður fyrir banatilræði Bandarísk alríkisyfirvöld hafa ákært manninn sem skaut sex til bana í Túson í Arizóna á laugardag. Hinn 22 ára gamli Jared Loughner hefur verið ákærður fyrir að reyna að myrða þingkonuna Gabrielle Giffords og fyrir að myrða tvo aðra opinbera starfsmenn. 10. janúar 2011 08:41 Þingkonan flutt á endurhæfingarstöð Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, var síðdegis flutt á endurhæfingarstöð í Houston í Texas. Tæpar tvær vikur eru frá því að hún var skotin í höfuðið af stuttu færi. 21. janúar 2011 21:44 Ástand Giffords betra Þingmaðurinn Gabrielle Giffords, sem var skotin í höfuðið fyrr í mánuðinum, hefur verið flutt á endurhæfingarstöð eftir að læknar mátu ástand hennar „gott“ í stað „alvarlegt.“ 26. janúar 2011 21:53 Læknar segjast vera bjartsýnir Átta manns eru enn á sjúkrahúsi eftir skotárásina í Tucson í Arizona á laugardag. Þingkonan Gabrielle Giffords er enn í lífshættu og fimm aðrir eru þungt haldnir. 11. janúar 2011 03:30 Stúlkan borin til grafar Stúlkan sem var meðal þeirra sex sem létu lífið lífið í skotárás í Arizona á laugardag var borin til grafar í dag. Minningarathöfn um hana fór fram í kaþólskri kirkju í borginni Tucson. Christina Taylor Green var níu ára gömul en hún fæddist fáeinum klukkstundum eftir að fyrri flugvélinni var flogið á annan turn World Trade Center í New York 11. september 2001. 13. janúar 2011 22:43 Stóð í ströngu fyrir árásina Jared Loughner, byssumaðurinn sem myrti sex manns og særði fjórtán að auki í matvöruverslun í Tucson á laugardag, var stöðvaður af lögreglu fyrir að aka yfir á rauðu ljósi nokkrum klukkustundum áður en hann framdi ódæðið. 13. janúar 2011 04:30 Giffords getur staðið upp tveimur vikum eftir skotárásina Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, getur nú staðið upp tæplega tveimur vikum eftir að hafa verið skotin í höfuðið í bænum Tucson í Arizona. 20. janúar 2011 23:41 Segja árásina refsingu Guðs Þingmenn á ríkisþinginu í Arizona veltu því fyrir sér í gær að setja neyðarlög sem banna mótmæli við jarðarfarir. 12. janúar 2011 03:15 Giffords á batavegi - fer í endurhæfingarmiðstöð Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið fyrir skemmstu er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá eiginmanni hennar. Á föstudag fer hún á endurhæfingarheimili en vinnan við að ná fullum bata verður erfið. 19. janúar 2011 23:18 Byssumaðurinn frá Arizona sýnir enga iðrun Byssumaðurinn Jared Loughner, sem skaut bandarísku þingkonuna Gabrielle Giffords í höfuðið á dögunum, er miskunnarlaus morðingi. Þetta segja fangaverðir sem hafa umsjón með Jared þar sem honum er haldið föngnum í Arizona. 17. janúar 2011 14:37 Þingkonan er tvöfalt kraftaverk Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords hefur opnað augun og er farin að anda sjálf. Ef stutt er við hana getur hún setið á rúmstokknum og dinglað fótunum. 14. janúar 2011 14:19 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Sjá meira
Minningarathöfn í Tuscon Rúmlega fimmtán þúsund manns komu saman í Tuscon í Arizona í nótt að íslenskum tíma þegar Barack Obama bandaríkjaforseti minntist þeirra sex sem létust í skotárás í borginni á dögunum. Sextán aðrir slösuðust, þar á meðal þingkonan Gabrielle Giffords. 13. janúar 2011 06:58
Giffords á batavegi Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið í Arizona á dögunum er á batavegi að sögn lækna. Læknar segja meta ástand hennar nú alvarlegt, en segja hana ekki í lífshættu. 17. janúar 2011 11:10
Eiginmaður Gabrielle Giffords á leið út í geim Mark Giffords, eiginmaður bandarísku þingkonunnar Gabrielle Giffords, sem skotin var í gegnum höfuðið af óðum byssumanni í janúar, er á leiðinni út í geim. 4. febrúar 2011 19:00
Loughner ákærður fyrir banatilræði Bandarísk alríkisyfirvöld hafa ákært manninn sem skaut sex til bana í Túson í Arizóna á laugardag. Hinn 22 ára gamli Jared Loughner hefur verið ákærður fyrir að reyna að myrða þingkonuna Gabrielle Giffords og fyrir að myrða tvo aðra opinbera starfsmenn. 10. janúar 2011 08:41
Þingkonan flutt á endurhæfingarstöð Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, var síðdegis flutt á endurhæfingarstöð í Houston í Texas. Tæpar tvær vikur eru frá því að hún var skotin í höfuðið af stuttu færi. 21. janúar 2011 21:44
Ástand Giffords betra Þingmaðurinn Gabrielle Giffords, sem var skotin í höfuðið fyrr í mánuðinum, hefur verið flutt á endurhæfingarstöð eftir að læknar mátu ástand hennar „gott“ í stað „alvarlegt.“ 26. janúar 2011 21:53
Læknar segjast vera bjartsýnir Átta manns eru enn á sjúkrahúsi eftir skotárásina í Tucson í Arizona á laugardag. Þingkonan Gabrielle Giffords er enn í lífshættu og fimm aðrir eru þungt haldnir. 11. janúar 2011 03:30
Stúlkan borin til grafar Stúlkan sem var meðal þeirra sex sem létu lífið lífið í skotárás í Arizona á laugardag var borin til grafar í dag. Minningarathöfn um hana fór fram í kaþólskri kirkju í borginni Tucson. Christina Taylor Green var níu ára gömul en hún fæddist fáeinum klukkstundum eftir að fyrri flugvélinni var flogið á annan turn World Trade Center í New York 11. september 2001. 13. janúar 2011 22:43
Stóð í ströngu fyrir árásina Jared Loughner, byssumaðurinn sem myrti sex manns og særði fjórtán að auki í matvöruverslun í Tucson á laugardag, var stöðvaður af lögreglu fyrir að aka yfir á rauðu ljósi nokkrum klukkustundum áður en hann framdi ódæðið. 13. janúar 2011 04:30
Giffords getur staðið upp tveimur vikum eftir skotárásina Bandaríski þingmaðurinn, Gabrielle Giffords, getur nú staðið upp tæplega tveimur vikum eftir að hafa verið skotin í höfuðið í bænum Tucson í Arizona. 20. janúar 2011 23:41
Segja árásina refsingu Guðs Þingmenn á ríkisþinginu í Arizona veltu því fyrir sér í gær að setja neyðarlög sem banna mótmæli við jarðarfarir. 12. janúar 2011 03:15
Giffords á batavegi - fer í endurhæfingarmiðstöð Gabrielle Giffords sem skotin var í höfuðið fyrir skemmstu er á batavegi, samkvæmt upplýsingum frá eiginmanni hennar. Á föstudag fer hún á endurhæfingarheimili en vinnan við að ná fullum bata verður erfið. 19. janúar 2011 23:18
Byssumaðurinn frá Arizona sýnir enga iðrun Byssumaðurinn Jared Loughner, sem skaut bandarísku þingkonuna Gabrielle Giffords í höfuðið á dögunum, er miskunnarlaus morðingi. Þetta segja fangaverðir sem hafa umsjón með Jared þar sem honum er haldið föngnum í Arizona. 17. janúar 2011 14:37
Þingkonan er tvöfalt kraftaverk Bandaríska þingkonan Gabrielle Giffords hefur opnað augun og er farin að anda sjálf. Ef stutt er við hana getur hún setið á rúmstokknum og dinglað fótunum. 14. janúar 2011 14:19