Innlent

Leiðrétting: Fyrirlestur Habeler var í gær

Peter Habeler
Peter Habeler
Í Fréttablaðinu í dag kemur fram að fyrirlestur Peter Habeler, sem fyrstur kleif Everest fjall án súrefnis, verði haldinn í kvöld. Fyrirlesturinn fór hinsvegar fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi og við góðar undirtektir. Blaðið biður lesendur velvirðingar á þessum mistökum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×