Segir gagnrýni á bændur ómaklega Hafsteinn G. Hauksson skrifar 17. júlí 2011 14:32 Talsmaður Sauðfjárbænda segir gagnrýni á bændur fyrir að hækka viðmiðunarverðskrá sína ósanngjarna. Sauðfjárbændur hækkuðu viðmiðunarverð sín í gær um 25 prósent, en afurðastöðvarnar eru ekki bundnar af hækkuninni. Bæði Neytendasamtökin og ASÍ hafa gagnrýnt hækkunina harkalega, en Sindri Sigurgeirsson, talsmaður Sauðfjárbænda, segir gagnrýnina mjög ósanngjarna. „Í ljósi þess að af heildarútgjöldum heimilanna nemur lambakjöt um 0,56 prósent, þá finnst mér út í hött að stilla því þannig upp að hér sé allt í voða í efnahagslífinu, og kjarasamningar í hættu," segir Sindri. Meðal þess sem Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt er að bændur nýti sér hagstæð skilyrði á útflutningsmarkaði þegar verðið er hátt erlendis, en neytendur geta ekki gert hið sama þegar málum er öfugt farið. Sindri segir að það sé pólitísk ákvörðun að banna innflutning á lambakjöti, en það sé eðlilegt að nýta sóknarfærin og afla gjaldeyris þegar þau eru til staðar. En er sanngjarnt að neytendur fái ekki að nýta eigin sóknarfæri þegar verðið er lægra erlendis? „Ef þú berð saman verð á matvöru á Íslandi og erlendis, þá eru sóknarfærin ekki mikil. Þrátt fyrir það að talsmenn Samtaka verslunar og þjónustu haldi því fram að hér sé himinhátt verðlag á matvælum, þá er það einfaldlega ekki rétt. Menn verða bara að skoða það, og það er athyglisvert að Alþýðusambandið hefur ekki viljað gera kannanir á verði á matvælum eftir hrun." Hægt er að horfa á ítarlegt viðtal við Sindra um verðskrárhækkunina, landbúnaðarkerfið og fæðuöryggishugmyndina í myndskeiði með þessari frétt. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
Talsmaður Sauðfjárbænda segir gagnrýni á bændur fyrir að hækka viðmiðunarverðskrá sína ósanngjarna. Sauðfjárbændur hækkuðu viðmiðunarverð sín í gær um 25 prósent, en afurðastöðvarnar eru ekki bundnar af hækkuninni. Bæði Neytendasamtökin og ASÍ hafa gagnrýnt hækkunina harkalega, en Sindri Sigurgeirsson, talsmaður Sauðfjárbænda, segir gagnrýnina mjög ósanngjarna. „Í ljósi þess að af heildarútgjöldum heimilanna nemur lambakjöt um 0,56 prósent, þá finnst mér út í hött að stilla því þannig upp að hér sé allt í voða í efnahagslífinu, og kjarasamningar í hættu," segir Sindri. Meðal þess sem Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt er að bændur nýti sér hagstæð skilyrði á útflutningsmarkaði þegar verðið er hátt erlendis, en neytendur geta ekki gert hið sama þegar málum er öfugt farið. Sindri segir að það sé pólitísk ákvörðun að banna innflutning á lambakjöti, en það sé eðlilegt að nýta sóknarfærin og afla gjaldeyris þegar þau eru til staðar. En er sanngjarnt að neytendur fái ekki að nýta eigin sóknarfæri þegar verðið er lægra erlendis? „Ef þú berð saman verð á matvöru á Íslandi og erlendis, þá eru sóknarfærin ekki mikil. Þrátt fyrir það að talsmenn Samtaka verslunar og þjónustu haldi því fram að hér sé himinhátt verðlag á matvælum, þá er það einfaldlega ekki rétt. Menn verða bara að skoða það, og það er athyglisvert að Alþýðusambandið hefur ekki viljað gera kannanir á verði á matvælum eftir hrun." Hægt er að horfa á ítarlegt viðtal við Sindra um verðskrárhækkunina, landbúnaðarkerfið og fæðuöryggishugmyndina í myndskeiði með þessari frétt.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira