Fjármálafyrirtækin fjármagni eftirstöðvar Icesave Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. febrúar 2011 17:59 Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og formaður fjárlaganefndar. Mynd/Anton Brink Ef allt gengur að óskum má búast við því að Icesave frumvarpið geti komið til þriðju umræðu á Alþingi þann fimmtánda eða sextánda febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Oddnýju Harðardóttur, formanni fjárlaganefndar. Nú fer í hönd svokölluð kjördæmavika þannig að ekkert verður unnið í málinu í næstu viku. „Það verður sennilega fundur á mánudaginn fjórtánda febrúar. Þá gerum við ráð fyrir að fjárlaganefndin komi saman og ræði það sem útaf stendur. Það eru umsagnir viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar og breytingatillagan sem framsókn er með," segir Oddný í samtali við Vísi. Umsagnir þingnefndanna tveggja snúast öðrum þræði um það hvort hægt sé að finna leið til að fjármagna þann kostnað sem hugsanlega mun falla á ríkissjóð vegna Icesave samkomulagsins með greiðslum frá fjármálafyrirtækjum. „Það er verið að skoða hvort það sé möguleiki að koma því við annað hvort í gegnum lög um innstæðutryggingar eða með aukasköttum," segir Oddný. Oddný segir að það mál sem lúti að fjármögnun eftirstöðva Icesave skuldbindinganna sé eitthvað sem verði leyst hérna innanlands. „Þetta mál kemur ekki samskiptum okkar við Breta og Hollendinga við. Við getum gengið frá samningum við Breta og Hollendinga þó við vinnum áfram með þetta mál," segir Oddný í samtali við Vísi. Tengdar fréttir Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22 Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10 Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00 Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Ef allt gengur að óskum má búast við því að Icesave frumvarpið geti komið til þriðju umræðu á Alþingi þann fimmtánda eða sextánda febrúar, samkvæmt upplýsingum frá Oddnýju Harðardóttur, formanni fjárlaganefndar. Nú fer í hönd svokölluð kjördæmavika þannig að ekkert verður unnið í málinu í næstu viku. „Það verður sennilega fundur á mánudaginn fjórtánda febrúar. Þá gerum við ráð fyrir að fjárlaganefndin komi saman og ræði það sem útaf stendur. Það eru umsagnir viðskiptanefndar og efnahags- og skattanefndar og breytingatillagan sem framsókn er með," segir Oddný í samtali við Vísi. Umsagnir þingnefndanna tveggja snúast öðrum þræði um það hvort hægt sé að finna leið til að fjármagna þann kostnað sem hugsanlega mun falla á ríkissjóð vegna Icesave samkomulagsins með greiðslum frá fjármálafyrirtækjum. „Það er verið að skoða hvort það sé möguleiki að koma því við annað hvort í gegnum lög um innstæðutryggingar eða með aukasköttum," segir Oddný. Oddný segir að það mál sem lúti að fjármögnun eftirstöðva Icesave skuldbindinganna sé eitthvað sem verði leyst hérna innanlands. „Þetta mál kemur ekki samskiptum okkar við Breta og Hollendinga við. Við getum gengið frá samningum við Breta og Hollendinga þó við vinnum áfram með þetta mál," segir Oddný í samtali við Vísi.
Tengdar fréttir Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23 Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22 Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10 Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00 Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Segir Sigmund Davíð snúa Icesave áhættu á hvolf Sigmundur Ernir Rúnarsson þingmaður Samfylkingarinnar segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins misskilji áhættuna af nýjum Icesave-samningi. Raunar snúi Sigmundur Davíð áhættunni á hvolf. 3. febrúar 2011 11:23
Viðskiptaráð hvetur Alþingi til þess að samþykkja Icesave Viðskiptaráð Íslands hvetur Alþingi til þess að samþykkja nýja Icesave-frumvarpið en áréttar jafnframt að með hvatningunni sé ráðið ekki að taka afstöðu hvort ríkissjóði beri skylda til þess að veita ríkisábyrgð á skuld Tryggingarsjóðs innstæðueigenda. Þetta kemur fram í ályktun framkvæmdastjórnar Viðskiptaráðs Íslands. 3. febrúar 2011 12:22
Styrmir Gunnarsson: Meiriháttar pólitísk mistök þingflokksins „Það eru meiriháttar pólitísk mistök hjá meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins og forystu þess flokks að gera sér ekki grein fyrir þessu. Þess vegna er nú að rísa bylgja andstöðu innan flokksins vegna þessarar afstöðu meirihluta þingflokksins,“ skrifar Styrmir Gunnarsson á vef Evrópuvaktarinnar, en hann vill að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins, leggi fram tillögu á Alþingi, þar sem lagt yrði til að almenningur fái að kjósa um Icesave-frumvarpið, sem nefndarmenn fjárlaganefndar hafa mælst til að verði samþykkt. 3. febrúar 2011 14:10
Óvissa um stuðning fimm þingmanna Sjálfstæðisflokks Óvissa er um stuðning a.m.k fimm þingmanna Sjálfstæðisflokksins við nýja Icesave-samninginn og því skiptist þingflokkurinn í tvær fylkingar í afstöðu til hans en öll forysta flokksins styður nýjan samning. Tuttugu og níu félagsmenn hafa skráð sig úr Sjálfstæðisflokknum frá því í gær. 3. febrúar 2011 12:00
Icesave frumvarpið samþykkt til þriðju umræðu Alþingi greiddi nú fyrir skömmu atkvæði um Icesave frumvarpið. Samþykkt var að beina frumvarpinu til þriðju og lokaumræðu á Alþingi sem fram fer nú síðar í mánuðinum. Frumvarpið var samþykkt með 40 atkvæðum gegn ellefu, sex greiddu ekki atkvæði. 3. febrúar 2011 16:51