Íslenski boltinn

Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað

Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram 18. umferð deildarinnar.

Hér neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjum kvöldsins - mörk og spjöld.

Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar og beina textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.



Leikir dagsins:

14.00: Fram - Breiðablik

16.00: ÍBV - Þór

17.00: FH - KR

17.00: Grindavík - Stjarnan

17.00: Valur - Keflavík

17.00: Fylkir - Víkingur




Fleiri fréttir

Sjá meira


×