Páll Viðar: Það vantaði meiri einbeitingu Valur Smári Heimisson skrifar 11. september 2011 20:49 Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs. Mynd/Pjetur Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. „Það sem vantaði upp á okkar leik í dag var bara meiri einbeiting. Við gáfum þeim allt of mikið pláss fyrir utan okkar vítateig og þeir nýttu sér það. Við vorum ekki nægilega grimmir á þessa seinni bolta sem voru að detta eftir skallaeinvígin. Við áttum þó fína kafla í leiknum en það dugir ekki ef menn missa svo einbeitinguna í nokkrar mínútur og fá á sig mark,“ sagði Páll Viðar. Erlendur Eiríksson dæmdi þennan leik en það voru þó dómar í leiknum sem stuðningsmenn Þórs mótmæltu mikið. „Það voru þarna þrjú atriði sem ég set spurningamerki við. Rajkovic sagðist vera kominn með báðar hendur á boltann í fyrsta markinu þeirra. Svo er það þegar sóknarmaður okkar er sloppinn einn í gegn og virðist vera brotið á honum. Ég spyr af hverju ætti hann þá að láta sig bara detta í svona opnu færi? Og loks var það þegar minn maður var tæklaður illa aftan frá. Ég stíg nokkur skref inná völlinn og þá fæ ég og Eyjamaðurinn sömu áminningu. En ég vil samt taka það fram að það var ekki dómaranum að kenna að við töpuðum þessum leik í dag heldur okkur sjálfum.“ sagði Páll Viðar. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, var ekki nægilega sáttur við sína menn eftir 1-3 tap fyrir Eyjamönnum á Hásteinsvellinum í dag. Páll Viðar talaði um einbeitingaleysi hjá sínum mönnum og að dómari leiksins, Erlendur Eiríksson, hafi nú ekki átt fullkominn leik. Páll Viðar vildi þó ekki skella allri skuldinni á Erlend. „Það sem vantaði upp á okkar leik í dag var bara meiri einbeiting. Við gáfum þeim allt of mikið pláss fyrir utan okkar vítateig og þeir nýttu sér það. Við vorum ekki nægilega grimmir á þessa seinni bolta sem voru að detta eftir skallaeinvígin. Við áttum þó fína kafla í leiknum en það dugir ekki ef menn missa svo einbeitinguna í nokkrar mínútur og fá á sig mark,“ sagði Páll Viðar. Erlendur Eiríksson dæmdi þennan leik en það voru þó dómar í leiknum sem stuðningsmenn Þórs mótmæltu mikið. „Það voru þarna þrjú atriði sem ég set spurningamerki við. Rajkovic sagðist vera kominn með báðar hendur á boltann í fyrsta markinu þeirra. Svo er það þegar sóknarmaður okkar er sloppinn einn í gegn og virðist vera brotið á honum. Ég spyr af hverju ætti hann þá að láta sig bara detta í svona opnu færi? Og loks var það þegar minn maður var tæklaður illa aftan frá. Ég stíg nokkur skref inná völlinn og þá fæ ég og Eyjamaðurinn sömu áminningu. En ég vil samt taka það fram að það var ekki dómaranum að kenna að við töpuðum þessum leik í dag heldur okkur sjálfum.“ sagði Páll Viðar.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira