Boris Becker rífst við móður Andy Murray Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2011 09:45 Becker vann Wimbledon mótið þrisvar sinnum á sínum tíma Mynd/Nordic Photos/Getty Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Becker hefur reynt að draga úr ummælum sínum en finnst engu að síður að frú Murray ætti að verja minni tíma með syni sínum á keppnisferðalaginu. „Ég velti bara fyrir mér hvort ungur maður í þessu starfi þurfi að hafa móður sína hjá sér öllum stundum. Hugsanlega hef ég rangt fyrir mér en ég sé ekki mömmu Nadals, Federer eða Djokovic,“ segir Becker. Á Guardian kemur fram að Becker finnist að Murray verði að gera það sem er best fyrir sjálfan sig. „Mömmur hinna horfa á úrslitaleikina, jafnvel undanúrslitin en þær reyna ekki að hafa áhrif á spilamennsku sona sinna. En þetta snýst auðvitað ekkert um hvað mér finnst. Það mikilvæga er að þetta fyrirkomulag virki fyrir Andy,“ sagði Becker. Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Þjóðverjinn Boris Becker lét hafa eftir sér fyrr á árinu að Skotinn Andy Murray ætti að rjúfa samband sitt við móður sína meðan á keppnisferðalagi hans stæði. Óhætt að segja að ummælin hafi vakið litla hrifningu hjá mömmunni Judy Murray. Becker hefur reynt að draga úr ummælum sínum en finnst engu að síður að frú Murray ætti að verja minni tíma með syni sínum á keppnisferðalaginu. „Ég velti bara fyrir mér hvort ungur maður í þessu starfi þurfi að hafa móður sína hjá sér öllum stundum. Hugsanlega hef ég rangt fyrir mér en ég sé ekki mömmu Nadals, Federer eða Djokovic,“ segir Becker. Á Guardian kemur fram að Becker finnist að Murray verði að gera það sem er best fyrir sjálfan sig. „Mömmur hinna horfa á úrslitaleikina, jafnvel undanúrslitin en þær reyna ekki að hafa áhrif á spilamennsku sona sinna. En þetta snýst auðvitað ekkert um hvað mér finnst. Það mikilvæga er að þetta fyrirkomulag virki fyrir Andy,“ sagði Becker.
Erlendar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira