Þórir: Smánarlegt hvernig við komum fram við okkar afreksfólk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2011 20:30 Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir. Innlendar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Framkvæmdarstjóri KSÍ, Þórir Hákonarson gagnrýndi stjórnvöld í pistli á heimasíðu sambandsins í gær. En Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill láta kanna möguleika á því að menning og listir fái hlut af þeim tekjum sem Íslensk Getspá hefur af Lottó. Lottótekjur skiptast nú á milli Öryrkjabandalags Íslands annarsvegar og ÍSÍ og UMFÍ hinsvegar. Hörður Magnússon, tók viðtal við Þóri í kvöldfréttum Stöðvar 2 og má sjá viðtalið í heild sinni með því að smella hér fyrir ofan. „Miðað við það fjármagn sem Íþróttahreyfingin og Öryrkjabandalagið fær núna þá sé ég ekki ástæðu til þess að vera að skera það niður með því að dreifa tekjunum af Lottóinu á fleiri aðila," segir Þórir. Þórir skilur ekki af hverju menningarfrömuðir beri sig alltaf saman við íþróttahreyfinguna. „Mér finnst þetta fyrst og fremst koma frá menningar- og listageiranum. Ég sé ekki að íþróttirnar eigi eitthvað að standa í vegi fyrir því að menningar og listir dafni í samfélaginu og öfugt. Ég tel þennan samanburð vera algjörlega út í hött og það er engin ástæða til þess að vera bera þessa tvo þætti saman," segir Þórir. Þórir segir skilningsleysi stjórnvalda gagnvart afreksíþróttafólki vera smánarlegt. „Mér finnst það smánarlegt hvernig við erum að koma fram við okkar afreksfólk í íþróttum alveg sama í hvaða íþrótt það er. Við styðjum lítið sem ekkert við bakið á þeim," segir Þórir.
Innlendar Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira