Særingamaður páfa: Jóga og Harry Potter eru verkfæri djöfulsins 25. nóvember 2011 20:58 Faðir Amorth er ekkert að skafa af hlutunum. Mynd/AFP Gabriel Amorth er með einn svakalegast starfstitil sem sögur fara af, en hann er særingamaður páfagarðs. Amorth er 85 ára gamall og hefur sinnt starfi sínu í aldarfjórðung en hann var skipaður af Jóhannesi Páli páfa II. Á ferlinum hefur hann framkvæmt fleiri en sjötíu þúsund særingar og á ráðstefnu sem fram fór í dag í páfagarði sparaði hann ekki stóru orðin. Að mati prestsins er jóga verkfæri djöfulsins og galdrastrákurinn Harry Potter er litlu skárri. „Þeir sem stunda jóga kalla yfir sig djöfulinn og sama má segja um Harry Potter. Þrátt fyrir að jóga og Potter virðist sakleysisleg fyrirbæri snúast fyrirbærin bæði um galdra og galdrar eru frá djöflinum komnir.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Amorth vekur athygli með ummælum sínum. Árið 2006 lét hann hafa það eftir sér að Adolf Hitler og Jósef Stalín hefðu báðir verið andsetnir af djöflinum. Raunar virðist þetta hafa verið nokkuð viðtekin skoðun innan páfagarðs því breska blaðið Daily Mail vitnar í dag til skjala sem nýverið voru gerð opinber og sýna að Píus páfi XII, sem var páfi í Seinni heimsstyrjöldinni, hafi reynt að særa djöfulinn út úr Adolf Hitler. Það mun þó ekki hafa virkað sem skyldi, eftir því sem skjölin segja. Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Gabriel Amorth er með einn svakalegast starfstitil sem sögur fara af, en hann er særingamaður páfagarðs. Amorth er 85 ára gamall og hefur sinnt starfi sínu í aldarfjórðung en hann var skipaður af Jóhannesi Páli páfa II. Á ferlinum hefur hann framkvæmt fleiri en sjötíu þúsund særingar og á ráðstefnu sem fram fór í dag í páfagarði sparaði hann ekki stóru orðin. Að mati prestsins er jóga verkfæri djöfulsins og galdrastrákurinn Harry Potter er litlu skárri. „Þeir sem stunda jóga kalla yfir sig djöfulinn og sama má segja um Harry Potter. Þrátt fyrir að jóga og Potter virðist sakleysisleg fyrirbæri snúast fyrirbærin bæði um galdra og galdrar eru frá djöflinum komnir.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Amorth vekur athygli með ummælum sínum. Árið 2006 lét hann hafa það eftir sér að Adolf Hitler og Jósef Stalín hefðu báðir verið andsetnir af djöflinum. Raunar virðist þetta hafa verið nokkuð viðtekin skoðun innan páfagarðs því breska blaðið Daily Mail vitnar í dag til skjala sem nýverið voru gerð opinber og sýna að Píus páfi XII, sem var páfi í Seinni heimsstyrjöldinni, hafi reynt að særa djöfulinn út úr Adolf Hitler. Það mun þó ekki hafa virkað sem skyldi, eftir því sem skjölin segja.
Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira