Sameiningin snýst ekki um Jón Bjarnason Erla Hlynsdóttir skrifar 9. september 2011 19:04 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna. Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira
Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna.
Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fleiri fréttir SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Sjá meira