Innlent

Harma að Siv sé ekki lengur í forsætisnefnd

Framkvæmdastjórn Landssambands framsóknarkvenna harmar þá ákvörðun þingflokks Framsóknarflokksins að draga Siv Friðleifsdóttur út úr forsætisnefnd Alþingis.

Siv sé reynslumesti  þingmaður Framsóknarflokksins, sem nú situr á Alþingi. Með störfum sínum hafi hún sýnt að hún sé starfinu vaxin og hefð sé fyrir því að ekki sé hróflað við kjörnum forsetum á miðju kjörtímabili.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×