Erlent

Ritstjóri dagblaðs myrtur

Mynd tengist frétt ekki beint
Mynd tengist frétt ekki beint mynd/afp
Maria Elizabeth Macias Castro, þrjátíu og níu ára ritstjóri dagblaðsins Primera Ora í Mexíkó, fannst látin í morgun. Búið var að hálshöggva hana og skilja eftir miða við hliðina á líkinu þar sem glæpagengi sagðist bera ábyrgð á dauða hennar.

Yfirvöld rannsaka nú morðið en eiturlyfjagengi hafa myrt marga blaðamenn í landinu síðustu ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×