Ríkissaksóknari tekur afstöðu til manndrápstilrauna Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. janúar 2011 10:51 Byssumenn réðust að fjölskyldu í Ásgarði á aðfangadag. Skotárásin í Ásgarði á aðfangadag og árásin á Ólaf Þórðarson, tónlistarmann í Ríó tríó, eru komnar á borð Ríkissaksóknara sem mun á næstu dögum taka ákvörðun um hvort ákært verður í málunum. Þau hafa verið til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hafa bæði málin verið rannsökuð sem tilraunir til manndrápa. Tengdar fréttir Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36 Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20 Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54 Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05 Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04 Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Skotárásin í Ásgarði á aðfangadag og árásin á Ólaf Þórðarson, tónlistarmann í Ríó tríó, eru komnar á borð Ríkissaksóknara sem mun á næstu dögum taka ákvörðun um hvort ákært verður í málunum. Þau hafa verið til meðferðar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar vikur. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis hafa bæði málin verið rannsökuð sem tilraunir til manndrápa.
Tengdar fréttir Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36 Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20 Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54 Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05 Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04 Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Sjá meira
Meintir byssumenn fóru fyrst mannavillt Fólk í Ásgarði er slegið óhug vegna skotárásarinnar á aðfangadag sem lögreglan telur tilraun til manndráps. Nágrannar fjölskyldunnar, sem komu henni til hjálpar á örlagastundu, eru ennþá hræddir og þora ekki að gista heima hjá sér. Í fyrstu fóru handrukkararnir mannavillt. 26. desember 2010 18:36
Manndrápstilraun í Bústaðarhverfi: Vildu á aðra milljón í "sekt" Skotárásin í Ásgarði í gær var tilraun til manndráps, að mati lögreglunnar. Fjölskyldufaðirinn sem varð fyrir árásinni segir börn sín hafa verið lögð í lífshættu. Fjórir menn voru úrskurðaðir í tíu daga gæsluvarðhald, en dómari féllst ekki á varðhald yfir manninum sem grunaður er um að hafa skipulagt árásina. 25. desember 2010 18:20
Skotárás í Bústaðarhverfi: Ung börn á heimilinu Grunur leikur á að skotárásin í Ásgarði í Bústaðarhverfinu í gærmorgun tengist handrukkun en á heimilinu eru hjón með ung börn. Sex voru handteknir og fimm gistu fangageymslur vegna málsins og hefur verið krafist gæsluvarðhalds yfir þeim. 25. desember 2010 11:54
Tveggja vikna gæsluvarðhald vegna árásar á Ólaf Karlmaðurinn, sem hefur játað að hafa ráðist á Ólaf Þórðarson í Ríó tríó síðla dags í gær, var úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald nú síðdegis. Ólafur liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi með höfuðáverka eftir árásina. Karlmaðurinn sem er í varðhaldi er sonur Ólafs. Hann var handtekinn á heimili sínu í Vesturbæ skömmu eftir árásina. Ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir konunni sem var handtekin vegna árásarinnar og hefur hún verið látin laus. 15. nóvember 2010 16:05
Ólafur í Ríó tríó á gjörgæslu - gæsluvarðhalds krafist Krafist verður gæsluvarðhalds yfir manninum sem réðst á föður sinn í Þingholtunum seinni partinn í gær, samkvæmt heimildum Vísis. Sá sem ráðist var á heitir Ólafur Þórðarson og er einn af tónlistarmönnunum í Ríó Tríó. Hann liggur þungt haldinn með höfuðáverka á sjúkrahúsi. Kona sem handtekin var vegna árásarinnar verður væntanlega látin laus, samkvæmt heimildum Vísis. 15. nóvember 2010 14:04
Sonur Ólafs játar Ólafur Þórðarson tónlistarmaður liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var á hann á heimili hans í Þingholtunum í gær. Sonur Ólafs hefur játað verknaðinn en grunur leikur á að hann hafi notað hnúajárn þegar hann réðst að föður sínum. 15. nóvember 2010 19:03