Sveitafélög sýna leikskólakennurum vanvirðingu 17. ágúst 2011 20:45 Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?" Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Nýútskrifaður leikskólakennari segir sveitafélögin sýna sinni stétt vanvirðingu með því að ætla að setja ófaglærða einstaklinga í störf þeirra á verkfallstímum. Eftir fimm ára háskólanám fær hún 198 þúsund krónur útborgaðar á mánuði. Halla Hjördís Eyjólfsdóttir lauk leikskólakennaranámi frá Kennaraháskóla Íslands í fyrra og starfar nú á leikskólanum Rauðhóli í Reykjavík. Hún fór í námið meðvituð um þau laun sem voru í boði en segist ekki hafa búist við að stéttin myndi sitja eftir í launaþróun. „Ég bjóst bara ekki við að bilið á milli okkar og til dæmis grunnskólakennara, sem við berum okkur oft við, yrði svona breitt." Hún er ekki feimin við að sýna landsmönnum launaseðil sinn, en þess má geta að Reykjavíkurborg greiðir starfsmönnum sínum svokallað neysluhlé sem starfsmenn annarra sveitarfélaga fá ekki, sem nemur þeirri 11% hækkun sem stéttinn hefur krafist umfram aðra nýgerða kjarasamninga. Þá er yfirvinna og greiðsla vegna stuðningsbarns meðtalin. „Síðast fékk ég útborgað 198.864. Svo er hérna deildarstjórinn minn, hún er með þrettán ára starfsreynslu og hún fær útborgaðar 226.043 krónur." Í ljósi launanna telur hún kröfu leikskólakennara ekki ósanngjarna. Þá undrar hún sig á framkomu sambands íslenskra sveitafélaga, sem telja leikskóladeildir geta starfað áfram ef deildarstjórinn er í verkfalli. „Ég varð bara eiginlega mjög reið. Mér finnst líka bara svekkandi og pínu vanvirðing við leikskólakennara að það sé verið að segja að hver sem er geti gengt okkar starfi og þá fer maður að hugsa, bíddu hvers vegna er ég þá að fara í háskólanám sem er nú orðið fimm ár?"
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira