Fréttaskýring: Hvað vilja atvinnurekendur? Ingimar Karl Helgason skrifar 26. janúar 2011 15:30 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Fleiri fréttir Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Sjá meira
Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12
Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21