Fréttaskýring: Hvað vilja atvinnurekendur? Ingimar Karl Helgason skrifar 26. janúar 2011 15:30 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Fleiri fréttir Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12
Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21