Fréttaskýring: Hvað vilja atvinnurekendur? Ingimar Karl Helgason skrifar 26. janúar 2011 15:30 Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins. Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að ekki verði hvikað frá kröfu um „sátt í sjávarútvegsmálum" í yfirstandandi kjaraviðræðum. Upp úr slitnaði í viðræðum Alþýðusambandsins og Samtaka atvinnulífsins á dögunum, um þriggja ára samning, með sameiginlegum launaviðmiðum. Þetta strandaði, segir ASÍ, á þessari kröfu Samtaka atvinnulífsins um kvótann. Ríkisstjórnin hefur í hyggju að innkalla aflaheimildir og úthluta þeim að nýju á tveimur áratugum. Þetta segir í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og eru fleiri markmið nefnd. Nú er unnið að því að semja lagafrumvarp í sjávarútvegsráðuneytinu. En hver er sú lausn sem Samtök atvinnulífsins tala um? Um hvað snýst málið? Landssamband íslenskra útvegsmanna segist hafa lýst sig reiðubúið til vinna með stjórnvöldum að breytingum á lögum um stjórn fiskveiða samkvæmt svonefndri samningaleið. Breið samstaða hafi náðst um hana í endurskoðunarnefndinni sem skilaði 250 síðna skýrslu í haust. Samningaleiðin byggi á því að í stað ótímabundinnar aflahlutdeildar verði gerðir samnigar milli ríkisins og útgerða um tímabundinn afnotarétt af aflahlutdeild. Forsenda LÍÚ sé sú að með því verði sköpuð víðtæk sátt um fiskveiðistjórnina og að ásættanleg niðurstaða náist um samningstíma, framlengingu samninga, hversu stórum hluta aflaheimilda verði ráðstafað framhjá aflahlutdeild og önnur atriði sem skipti máli - en ekki er nánar farið í það. Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, var spurður út í þessa kröfu atvinnurekenda eftir fund með samninganefnd ASÍ fyrr í vikunni. Þar var ásamt Ingimari Karli Helgasyni fyrir Stöð 2, Björn Malmquist fréttamaður Ríkisútvarpsins.
Tengdar fréttir Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12 Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Fleiri fréttir Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Sjá meira
Fáir fá kvótann Ætla má að aðeins um 70 einstaklingar ráði yfir 70 prósentum af heildarkvótanum á Íslandsmiðum. LÍÚ telur að útvegurinn þurfi að fá 100 milljarða afskrifaða til að geta gengið. Einungis þorskkvóti sem fyrirtæki þessa fólks fá úthlutað er yfir 165 milljarða króna virði. 24. mars 2010 19:12
Sjávarútvegurinn stærsti ásteitingarsteinninn ,,Alþýðusambandið og Samtök atvinnulífsins gætu náð saman um flest, en ekki kröfu samtakanna í sjávarútvegsmálum," segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. Viðræðum ASÍ og SA hefur verið slitið, en Gylfi segir aðildarfélög geta samið til skemmri tíma meðan leyst verði úr öðrum málum. 24. janúar 2011 18:21