Vill flytja fleiri verkefni til sveitarfélag 8. ágúst 2011 05:00 elín björg Jónsdóttir „Ég er sannfærð um að því nær ákvörðunarvaldinu sem við erum, því markvissari verða áætlanirnar,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á hlutverki ríkisins. Elín Björg er sannfærð um að flutningur fleiri verkefna frá ríki til sveitarfélaga muni skila árangri í fyrirætlunum yfirvalda um frekara aðhald í komandi fjárlögum. Hún nefnir þar sérstaklega málefni aldraðra og heilsugæslu. „En það er nauðsynlegt að hugsa þetta mál út frá öllum hliðum,“ segir hún. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sagði á laugardag að skilgreina þyrfti umfang ríkisrekstrar upp á nýtt með því að afmarka kjarnaþjónustu. Huga þyrfti alvarlega að því hvort önnur þjónusta ætti heima á hendi annarra. Nú stendur yfir vinna í ráðuneytum við fjárlög næsta árs og ljóst þykir að mikils aðhalds þarf að gæta í rekstri ríkisins. Elín Björg segir afar mikilvægt að ríkið skeri ekki frekar niður í velferðarkerfinu. Krafan um þá þjónustu í samfélaginu hafi aldrei verið meiri og því sé brýnt að taka umræðuna upp og taka ákvarðanir hvar hægt sé að takmarka fjármagn. „Við vitum að vandinn er mikill en það má ekki skera meira niður í velferðarmálunum; þjónustu ríkis og sveitarfélaga,“ segir hún. „Það þarf að taka þessa umræðu í alvöru. Ákveða hvaða velferðarþjónustu við ætlum að verja og hvað sé mikilvægast. Við þurfum að láta annað bíða á meðan.“ Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagði á föstudag að einboðið sé að sveitarfélög verði að stækka og eflast til að takast á við aukin verkefni. Mikilvægt sé að ráðast í algjöra endurskoðun á hlutverki þeirra, en gæta þess að standa vörð um velferðarkerfið.- sv Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira
„Ég er sannfærð um að því nær ákvörðunarvaldinu sem við erum, því markvissari verða áætlanirnar,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um fyrirætlanir ríkisstjórnarinnar um endurskoðun á hlutverki ríkisins. Elín Björg er sannfærð um að flutningur fleiri verkefna frá ríki til sveitarfélaga muni skila árangri í fyrirætlunum yfirvalda um frekara aðhald í komandi fjárlögum. Hún nefnir þar sérstaklega málefni aldraðra og heilsugæslu. „En það er nauðsynlegt að hugsa þetta mál út frá öllum hliðum,“ segir hún. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, sagði á laugardag að skilgreina þyrfti umfang ríkisrekstrar upp á nýtt með því að afmarka kjarnaþjónustu. Huga þyrfti alvarlega að því hvort önnur þjónusta ætti heima á hendi annarra. Nú stendur yfir vinna í ráðuneytum við fjárlög næsta árs og ljóst þykir að mikils aðhalds þarf að gæta í rekstri ríkisins. Elín Björg segir afar mikilvægt að ríkið skeri ekki frekar niður í velferðarkerfinu. Krafan um þá þjónustu í samfélaginu hafi aldrei verið meiri og því sé brýnt að taka umræðuna upp og taka ákvarðanir hvar hægt sé að takmarka fjármagn. „Við vitum að vandinn er mikill en það má ekki skera meira niður í velferðarmálunum; þjónustu ríkis og sveitarfélaga,“ segir hún. „Það þarf að taka þessa umræðu í alvöru. Ákveða hvaða velferðarþjónustu við ætlum að verja og hvað sé mikilvægast. Við þurfum að láta annað bíða á meðan.“ Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, sagði á föstudag að einboðið sé að sveitarfélög verði að stækka og eflast til að takast á við aukin verkefni. Mikilvægt sé að ráðast í algjöra endurskoðun á hlutverki þeirra, en gæta þess að standa vörð um velferðarkerfið.- sv
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira