Össur: Forsetinn gekk of langt 5. september 2011 18:45 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, telur að forseti Íslands hafi gengið of langt þegar hann gagnrýndi ríkisstjórnina í erlendum fjölmiðlum vegna Icesave málsins. Ekki sé hægt að líta ummæli forseta öðruvísi en sem beina árás á stjórnvöld. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur viðtölum við innlenda og erlenda fjölmiðla að undanförnu gagnrýnt íslensk stjórnvöld sem og Evrópuríki harðlega vegna Icesave málsins. Össur Skarphéðinssson, utanríkisráðherra, segir það óviðeigandi hjá forseta að gagnrýna evrópþjóðir með þeim hætti sem hann gerir. Össur bendir á að Norðurlöndin, Færeyjar og Pólland hafi sýnt Íslendingum mikinn stuðning í hruninu. „Forsetinn verður að ráða því hvað hann segir. En það er ekki hægt að líta á þetta með öðrum hætti en svo að það hafi verið reynt að ráðast gegn ríkisstjórninni í þessu tiltekna máli og ekki síst fjármálráðherra. Það er mín skoðun," segir Össur. Forseti hafi hins vegar rétt á því að opinbera sínar skoðanir. „Hann hefur ekki farið út fyrir nein lagaleg mörk. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að forseti á ekki að tala svona gagnvart ríkisstjórninni." Bjarni Benediktsson, formaður sálfstæðisflokks, tók málið upp á alþingi í dag þegar hann kallaði eftir viðbrögðum frá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra. Steingrímur sagðist hins vegar ekki vilja munnhöggvast við forseta útaf icesavemálinu. „Og um ummæli helgarinnar. Það er full snemmt að krýna sig sjálfskipaðan sigurvegara í máli sem er ekki til lykta leitt. Málinu er ekki lokið. Kannski er hyggilegast að komast til botns í því og klára það og við skulum vona að það verði okkur öllum sem útláta minnst að lokum." Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, telur að forseti Íslands hafi gengið of langt þegar hann gagnrýndi ríkisstjórnina í erlendum fjölmiðlum vegna Icesave málsins. Ekki sé hægt að líta ummæli forseta öðruvísi en sem beina árás á stjórnvöld. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur viðtölum við innlenda og erlenda fjölmiðla að undanförnu gagnrýnt íslensk stjórnvöld sem og Evrópuríki harðlega vegna Icesave málsins. Össur Skarphéðinssson, utanríkisráðherra, segir það óviðeigandi hjá forseta að gagnrýna evrópþjóðir með þeim hætti sem hann gerir. Össur bendir á að Norðurlöndin, Færeyjar og Pólland hafi sýnt Íslendingum mikinn stuðning í hruninu. „Forsetinn verður að ráða því hvað hann segir. En það er ekki hægt að líta á þetta með öðrum hætti en svo að það hafi verið reynt að ráðast gegn ríkisstjórninni í þessu tiltekna máli og ekki síst fjármálráðherra. Það er mín skoðun," segir Össur. Forseti hafi hins vegar rétt á því að opinbera sínar skoðanir. „Hann hefur ekki farið út fyrir nein lagaleg mörk. Ég er hins vegar þeirrar skoðunar að forseti á ekki að tala svona gagnvart ríkisstjórninni." Bjarni Benediktsson, formaður sálfstæðisflokks, tók málið upp á alþingi í dag þegar hann kallaði eftir viðbrögðum frá Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra. Steingrímur sagðist hins vegar ekki vilja munnhöggvast við forseta útaf icesavemálinu. „Og um ummæli helgarinnar. Það er full snemmt að krýna sig sjálfskipaðan sigurvegara í máli sem er ekki til lykta leitt. Málinu er ekki lokið. Kannski er hyggilegast að komast til botns í því og klára það og við skulum vona að það verði okkur öllum sem útláta minnst að lokum."
Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira