Brotnar bílrúður í Borgarfirðinum 11. apríl 2011 12:07 Óveður raskaði ferðum fjölda fólks síðdegis og í gærkvöldi. Nokkur hópur fólks þurfti að bíða af sér óveðrið á Hótel Brú en ökumenn lentu í grjótfoki á Borgarfjarðarbrúnni svo nokkrar rúður fóru í mask eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Fleiri hundruð manns gistu til dæmis í Hrútafirðinum í nótt, eftir að norðurleiðin lokaðist vegna ofsaveðurs. Auk þessa sló álagið á Neyðarlínuna líka öll fyrri met í gærkvöldi.- Áratuga gömul tré brotnuðu eða rifnuðu upp með rótum, Svalahurðir fuku upp og brotnuðu, þakplötur losnuðu og fuku, rúður brotnuðu, lausir hlutir fuku til, svo það helsta sé nefnt, en þrátt fyrir met fjölda útkalla, varð óvíða stórtjón. Þó varð mikið tjón þegar fjárhús fauk nánast í heilu lagi í Borgarfirði og kindurnar stóðu á gólfinu og horfðu upp í himininn þegar björgunarmenn bar að. Þá rifnaði um sjötíu fermetra stórt gat á vegg viðhaldsskýlis Icelandair á Keflavíkurflugvelli og rúður brotnuðu í mörgum bílum, bæði vegna þrýstings og grjótfoks. Óveðrið skall á Akureyri um miðnætti og þar varð eitthvað fok, en ekki alvarlegt. Lögreglumönnum þykir með ólíkindum að engin skuli hafa meiðst í öllum látunum, og þá sérstaklega að engan björgunarsveitarmann skuli hafa sakað. Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Óveður raskaði ferðum fjölda fólks síðdegis og í gærkvöldi. Nokkur hópur fólks þurfti að bíða af sér óveðrið á Hótel Brú en ökumenn lentu í grjótfoki á Borgarfjarðarbrúnni svo nokkrar rúður fóru í mask eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Fleiri hundruð manns gistu til dæmis í Hrútafirðinum í nótt, eftir að norðurleiðin lokaðist vegna ofsaveðurs. Auk þessa sló álagið á Neyðarlínuna líka öll fyrri met í gærkvöldi.- Áratuga gömul tré brotnuðu eða rifnuðu upp með rótum, Svalahurðir fuku upp og brotnuðu, þakplötur losnuðu og fuku, rúður brotnuðu, lausir hlutir fuku til, svo það helsta sé nefnt, en þrátt fyrir met fjölda útkalla, varð óvíða stórtjón. Þó varð mikið tjón þegar fjárhús fauk nánast í heilu lagi í Borgarfirði og kindurnar stóðu á gólfinu og horfðu upp í himininn þegar björgunarmenn bar að. Þá rifnaði um sjötíu fermetra stórt gat á vegg viðhaldsskýlis Icelandair á Keflavíkurflugvelli og rúður brotnuðu í mörgum bílum, bæði vegna þrýstings og grjótfoks. Óveðrið skall á Akureyri um miðnætti og þar varð eitthvað fok, en ekki alvarlegt. Lögreglumönnum þykir með ólíkindum að engin skuli hafa meiðst í öllum látunum, og þá sérstaklega að engan björgunarsveitarmann skuli hafa sakað.
Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Hafi ákveðið að tvöfalda framlagið vegna prófkjörs Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent