Ólína: Höfum fengið nóg af hótanapólitík Samtaka atvinnulífsins 30. janúar 2011 10:33 Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. Mynd/Vilhelm Gunnarsson Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík" Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. „Í ályktun fundarins er viðleitni samtakanna til þess að hafa áhrif á stjórnvaldsákvarðanir um fiskveiðistjórnunarkerfið harðlega fordæmd og Samtök atvinnulífsins minnt á að þau fari ekki með löggjafarvald í landinu," segir Ólína í pistli á Eyjunni. Á flokksstjórnarfundinum sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, engan vilja bera ábyrgð á því að völdin fari í hendurnar á íhaldsöflunum, þar sem sérhagsmunir forréttindastéttanna taki aftur völdin. Á liðnum dögum hafi þjóðin verið minnt íllþyrmilega á tilvist þessara hagsmunagæsluafla, bæði með gíslatöku LÍÚ á kjarasamningum og andstöðunni við stjórnlagaþingið. Sem snúist aðeins um eitt, baráttuna um auðlindir þjóðarinnar. Vegna ræðu Jóhönnu sendu bæði Samtök atvinnulífsins og LÍÚ frá sér yfirlýsingar, en SA segja að árásir forsætisráðherra á LÍÚ eigi sér engar málefnalegar forsendur. Sjávarútvegsfyrirtæki hafi starfað eftir lögum sem mótuð voru í tíð ríkisstjórna sem Jóhanna sat í og beri því mikla ábyrgð. Tengdar fréttir Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Þingmaðurinn Ólína Þorvarðardóttir segir Samfylkingarfólk búið að fá meira en nóg af „hótanapólitík" Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra útvegsmanna. Það hafi komið skýrt fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í gær. „Í ályktun fundarins er viðleitni samtakanna til þess að hafa áhrif á stjórnvaldsákvarðanir um fiskveiðistjórnunarkerfið harðlega fordæmd og Samtök atvinnulífsins minnt á að þau fari ekki með löggjafarvald í landinu," segir Ólína í pistli á Eyjunni. Á flokksstjórnarfundinum sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, engan vilja bera ábyrgð á því að völdin fari í hendurnar á íhaldsöflunum, þar sem sérhagsmunir forréttindastéttanna taki aftur völdin. Á liðnum dögum hafi þjóðin verið minnt íllþyrmilega á tilvist þessara hagsmunagæsluafla, bæði með gíslatöku LÍÚ á kjarasamningum og andstöðunni við stjórnlagaþingið. Sem snúist aðeins um eitt, baráttuna um auðlindir þjóðarinnar. Vegna ræðu Jóhönnu sendu bæði Samtök atvinnulífsins og LÍÚ frá sér yfirlýsingar, en SA segja að árásir forsætisráðherra á LÍÚ eigi sér engar málefnalegar forsendur. Sjávarútvegsfyrirtæki hafi starfað eftir lögum sem mótuð voru í tíð ríkisstjórna sem Jóhanna sat í og beri því mikla ábyrgð.
Tengdar fréttir Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Fleiri fréttir Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Sjá meira
Forsætisráðherra haldi ró sinni Samtök atvinnulífsins telja brýnt að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, haldi ró sinni. Hún hafi ráðist með fordæmalausum hætti á samtökin og eitt aðildarfélag þess, Landssamband íslenskra útvegsmanna, á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar í dag. LÍÚ gagnrýnir rangfærslur í máli Jóhönnu. 29. janúar 2011 17:52