Yfir 20 vörutegundir innkallaðar vegna vanmerkinga Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. mars 2011 19:14 Myndin er úr safni og tengist ekki fréttinni beint. Yfir tuttugu vörutegundir hafa verið innkallaðar vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum það sem af er árinu, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Í tólf tilvikum var um að ræða vörur sem innihéldu afurðir úr eggjum, án þess að það hafi komið fram á umbúðum. Björn Árdal, ofnæmislæknir, segir vanmerkingar á ofnæmisvöldum geta skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir fólk sem er með ofnæmi. Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá matvælaeftirliti heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, segir innkallanir sem þessar ekki algengar miðað við allan þann fjölda matvæla sem sé í dreifingu hér á landi, en allar innkallanir séu of margar. Hann telur það ekki þjóna tilgangi að sekta þau fyrirtæki sem vanmerki vörur sínar. „Við þurfum að beita vægustu úrræðum til þess að ná því markmiði sem er mikilvægt hverju sinni. Það er að stöðva dreifingu á þessum vörum og varan sé tekin af markaði og neytendur séu upplýstir um málið,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri matvælaeftirlits. Óskar segir mikilvægt að fyrirtæki vandi sig betur í merkingum svo vörur fari ekki á markað með þessum ágöllum. „Ég hvet alla neytendur, og aðra, til þess að láta Heilbrigðiseftirlitið vita ef þeir verða varir við svona lagað. Þeir eru endilega beðnir um að hafa samband við heilbrigðiseftirlit í landinu og láta okkur vita af þessum ágöllum. Það er mjög mikilvægt áríðandi að það verði gert,“ segir Óskar að lokum. Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Yfir tuttugu vörutegundir hafa verið innkallaðar vegna vanmerkinga á ofnæmis- og óþolsvöldum það sem af er árinu, samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Í tólf tilvikum var um að ræða vörur sem innihéldu afurðir úr eggjum, án þess að það hafi komið fram á umbúðum. Björn Árdal, ofnæmislæknir, segir vanmerkingar á ofnæmisvöldum geta skapað óþægindi og jafnvel hættu fyrir fólk sem er með ofnæmi. Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá matvælaeftirliti heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, segir innkallanir sem þessar ekki algengar miðað við allan þann fjölda matvæla sem sé í dreifingu hér á landi, en allar innkallanir séu of margar. Hann telur það ekki þjóna tilgangi að sekta þau fyrirtæki sem vanmerki vörur sínar. „Við þurfum að beita vægustu úrræðum til þess að ná því markmiði sem er mikilvægt hverju sinni. Það er að stöðva dreifingu á þessum vörum og varan sé tekin af markaði og neytendur séu upplýstir um málið,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri matvælaeftirlits. Óskar segir mikilvægt að fyrirtæki vandi sig betur í merkingum svo vörur fari ekki á markað með þessum ágöllum. „Ég hvet alla neytendur, og aðra, til þess að láta Heilbrigðiseftirlitið vita ef þeir verða varir við svona lagað. Þeir eru endilega beðnir um að hafa samband við heilbrigðiseftirlit í landinu og láta okkur vita af þessum ágöllum. Það er mjög mikilvægt áríðandi að það verði gert,“ segir Óskar að lokum.
Mest lesið Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira