Lífið

George leiðist ekki með nýju gellunni

myndir/cover media
Leikaranum George Clooney, 50 ára, leiddist ekki á rauða dreglinum með nýju kærustunni, Stacy Keibler, 32 ára, í Beverly Hills á frumsýningu kvikmyndarinnar The Descendants í gærkvöldi eins og sjá má hér.

Þá má einnig sjá myndir sem teknar voru af parinu í Los Cabos í Mexíkó í byrjun nóvember skrollandi um á golfbíl.

Stacy var klædd í Naeem Khan* kjól sem fór henni þetta líka svona rosalega vel.

*Sjá vorlínu 2012 Naeem Khan hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.