Vill sérstakan neyðarsjóð fyrir sveitarfélög í vandræðum 13. október 2011 11:57 Álftanes Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga vill setja upp sérstakan neyðarsjóð fyrir sveitarfélög sem lenda í greiðslu- og rekstrarvandræðum. Forsætisráðherra segir að skilgreina þurfi slíkan sjóð mjög þröngt. Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga setti í dag fjámálaráðstefnu sveitarfélaganna. Í ræðu sinni fór Halldór meðal annars yfir fjárhagstöðu sveitarfélaganna. „Sum sveitarfélög hafa komist í gegnum erfiðleikana án mikils niðurskurðar í rekstri og þjónustu á sama tíma og önnur hafa orðið fyrir miklum fjárhagslegum áföllum, sérstaklega þau sem voru í mikillri þenslu á árunum fyrir hrun og skulduðu mikið í erlendum gjaldmiðlum," segir Halldór. Sveitarfélög hafa ákveðin úrræði ef þau lenda í greiðslu- og rekstrarvandræðum, til dæmis að leggja álag á útsvar. Þá getur komið til þess að önnur sveitarfélög komi að uppgjöri eins og nú er að gerast á Álftanesi sem ákveðið hefur verið að fái 300 milljónir króna af 700 milljóna aukframlagi ársins í jöfnunarsjóð sveitarfélaga. „Það er hins vegar ranglátt að gera það með þeim hætti sem fyrr segir þar sem einungis sum sveitarfélög, þau hin sömu og þurfa á aukaframlagi að halda greiði inn í slíkt uppgjör. Þess vegna þurfum við að velta fyrir okkur öðrum úrræðum og hugsa fram í tímann. Mér finnst koma til greina að setja upp sérstakan neyðarsjóð sem hugsaður er fyrir slík tilfelli." Hann segir greiðslur úr slíkum sjóð eigi að vera háðar mjög störngum skilyrðum til dæmis um fjárhaldsstjórn, álag á útsvar og fleira. Undir það tekur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. „Hann er að hugsa þetta fyrir verst stöddu sveitarfélögin og það er alveg ljóst að slíkur neyðarsjóður þarf að vera mjög þröngt skilgreindur. Allar útgreiðslur og sveitarfélögin þurfa að vera búin að nýta alla sína tekjustofna en ég held að það sé eðlilegt að sveitarfélögin skoði þetta. Jöfnunarsjóðurinn hefur verið það að mörgu leyti að hjálpa verst stöddu sveitarfélögunum og það þarf þá að skoða það í sambandi við það," segir Jóhanna. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira
Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga vill setja upp sérstakan neyðarsjóð fyrir sveitarfélög sem lenda í greiðslu- og rekstrarvandræðum. Forsætisráðherra segir að skilgreina þurfi slíkan sjóð mjög þröngt. Halldór Halldórsson formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga setti í dag fjámálaráðstefnu sveitarfélaganna. Í ræðu sinni fór Halldór meðal annars yfir fjárhagstöðu sveitarfélaganna. „Sum sveitarfélög hafa komist í gegnum erfiðleikana án mikils niðurskurðar í rekstri og þjónustu á sama tíma og önnur hafa orðið fyrir miklum fjárhagslegum áföllum, sérstaklega þau sem voru í mikillri þenslu á árunum fyrir hrun og skulduðu mikið í erlendum gjaldmiðlum," segir Halldór. Sveitarfélög hafa ákveðin úrræði ef þau lenda í greiðslu- og rekstrarvandræðum, til dæmis að leggja álag á útsvar. Þá getur komið til þess að önnur sveitarfélög komi að uppgjöri eins og nú er að gerast á Álftanesi sem ákveðið hefur verið að fái 300 milljónir króna af 700 milljóna aukframlagi ársins í jöfnunarsjóð sveitarfélaga. „Það er hins vegar ranglátt að gera það með þeim hætti sem fyrr segir þar sem einungis sum sveitarfélög, þau hin sömu og þurfa á aukaframlagi að halda greiði inn í slíkt uppgjör. Þess vegna þurfum við að velta fyrir okkur öðrum úrræðum og hugsa fram í tímann. Mér finnst koma til greina að setja upp sérstakan neyðarsjóð sem hugsaður er fyrir slík tilfelli." Hann segir greiðslur úr slíkum sjóð eigi að vera háðar mjög störngum skilyrðum til dæmis um fjárhaldsstjórn, álag á útsvar og fleira. Undir það tekur Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. „Hann er að hugsa þetta fyrir verst stöddu sveitarfélögin og það er alveg ljóst að slíkur neyðarsjóður þarf að vera mjög þröngt skilgreindur. Allar útgreiðslur og sveitarfélögin þurfa að vera búin að nýta alla sína tekjustofna en ég held að það sé eðlilegt að sveitarfélögin skoði þetta. Jöfnunarsjóðurinn hefur verið það að mörgu leyti að hjálpa verst stöddu sveitarfélögunum og það þarf þá að skoða það í sambandi við það," segir Jóhanna.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Sjá meira