Innlent

Töluverður fjöldi mótmælir

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Þessir mótmælendur vilja breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu.
Þessir mótmælendur vilja breyta fiskveiðistjórnunarkerfinu. Mynd/ Gísli
Töluverður fjöldi fólks er samankominn á Austurvelli til að mótmæla við þingsetningu Alþingis. Lögreglan fylgist með svæðinu og tryggir að allt fari vel fram. Það er ýmsu mótmælt, meðal annars eftirlaunaforréttindum þingmanna og svo eru sumir sem vilja koma breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfið.

Við minnum á útsendingu Vísis af þingsetningunni. Smelltu hér til að sjá.

Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að sjá myndir frá Austurvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×