Innlent

Einn með allar tölur réttar

Einn var með allar tölur réttar í lottóinu í kvöld. Vinningsmiðinn keypti miðann í Shellskálanum á Egilsstöðum og fær spilarinn tæplega 5,5 milljónir í sinn hlut.

Einn var með fjórar tölur réttar + bónustölu og fær hann 238 þúsund í sinn hlut.

Þrír voru með fjórar jókertölur réttar í réttri röð og fær hver og einn 100 þúsund krónur.

Tölur kvöldsins voru: 9 - 12 - 16 - 34 - 36

Bónustala: 18

Jókertölur: 8 - 7 - 8 - 6 - 8




Fleiri fréttir

Sjá meira


×