Innlent

Herjólfur siglir á Þorlákshöfn alla þessa viku

Mynd(Arnþór
Það stefnir í stopular siglingar Herjólfs á milli Eyja og Landeyjahafnar í vetur og mun Herjólfur til dæmis sigla til Þorlákshafnar alla þessa viku. Í óveðrinu að undanförnu hefur sandur hlaðist upp utan við höfnina og er orðið of grunnt fyrir Herjólf. Breiðafjarðarferjan Baldur, sem hefur leyst Herjólf af að undanförnu á meðan Herjólfur var í slipp, kemst inn í Landeyjahöfn við mun erfiðari aðstæður en Herjólfur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×