Innlent

Félagsráðgjafar samþykktu nýjan kjarasamning

Ráðhús Reykjavíkur.
Ráðhús Reykjavíkur.
Félagsráðgjafar við Reykjavíkurborg samþykktu nýjan kjarasamning með rúmlega 86 prósentum. Alls tóku 78 prósent félagsráðgjafa þátt í atkvæðagreiðslunni.

Allt stefndi í verkfall félagsráðgjafa fyrr í mánuðinum en því hefur nú verið afstýrt með nýjum samning.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×