Innlent

Eitt þúsund manns á Austurvelli

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fjöldi manns mótmælir.
Fjöldi manns mótmælir. Mynd/ Anton.
Um eitt þúsund manns eru samankomnir á Austurvelli til að mótmæla við þingsetningu, segir Arnar Rúnar Þórisson, lögreglumaður sem fréttastofan talaði við nú um klukkan tuttugu mínútur yfir átt. Hann segir að allt hafi farið vel fram. Fólk notar blys til að mótmæla og Arnar segir að það geti verið hættulegt. Arnar Rúnar segir að fjöldinn „Blysin eru alltaf hættuleg. Það frussast úr þeim þannig að þetta er alltaf hættulegt,“ segir Arnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×