Innlent

Braust inn og stal matvöru

Brotist var inn í fyrirtæki við Sundagarða í nótt og einhverju matarkyns stolið þaðan. Lögregla hafði uppi á þjófnum skömmu síðar og var hann með þýfið á sér. Hann gistir nú fangageymslur og verður yfirheyrður í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×