Innlent

Óánægja með Gnarr í Capacent-könnun

Liðlega helmingur borgarbúa er ósáttur við störf Jóns Gnarr borgarstjóra, en tæplega fjórðungur er ánægður með hann, samkvæmt þjóðarpúlsi Gallups, sem RUV greinir frá.

Karlar eru yfirleitt ánægðari með hann en konur, og yngra fólk kann betur að meta borgarstjórann, en eldra fólk.

Þrátt fyrir mun minna álit á borgarstjóra nú, en í könnun í fyrrasumar, eykst fylgi við Besta flokkinn, einkum á kostnað Vinstri grænna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×