Innlent

Enn skelfur jörð á Hellisheiði

Mynd/Vilhelm
Skjálftahrina varð í morgun við Hellisheiðarvirkjun. Sá stærsti varð um ellefu leytið og mældist 2,6 á richter þá mældist annar 2,5 á ricter. Skjálftarnir tengjast jarðvarmavinnslu Orkuveitunnar við Hellisheiðarvirkjun og verða þegar affallsvatni er dælt niður í sprungur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×