Verða að endurheimta traust almennings Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. október 2011 14:21 Kofi Annan flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag. Stjórnmálaleiðtogar í heiminum og alþjóðlegar stofnanir þurfa að endurheimta traust almennings, sagði Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu í Háskóla Íslands í dag. Hann segir að þetta sé lykillinn að því að finna sameiginlegar lausnir á hnattrænum vandamálum, ekki síst eftir efnahagskreppu heimsins. Einnig þyrfti að auka traust milli þjóða. Annan gerði efnahagsástandið á Íslandi að umtalsefni í ræðu sinni. „Ísland varð eitt af fyrstu fórnarlömbum hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Þið voruð fyrst til að reyna þá eyðileggingu sem skeytingarleysi einstaklinga og stjórnlausir og taumlausir fjármagnsflutningar geta valdið. Við höfum nú séð áhrif rangs mats og mistaka um allan heim. Græðgi einstaklinga og áhættusækni olli fyrst hruni banka og síðan niðursveiflu heilla hagkerfa. Afleiðingin er alvarlegasta hagræna og félagslega kreppa sem orðið hefur í marga áratugi," sagði Annan. Hann sagði að það væri ekki að undra að fólk um allan heim sé reitt og að traust þess til leiðtoga og stofnana hafi beðið alvarlegan hnekki. „Fólkið trúir því að á sama tíma og ríkisstjórnir ákveða að bankarnir séu of stórir til að falla skipti almenningur litlu máli," segir Kofi Annan. Annan heldur af landi brott síðdegis í dag. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira
Stjórnmálaleiðtogar í heiminum og alþjóðlegar stofnanir þurfa að endurheimta traust almennings, sagði Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu í Háskóla Íslands í dag. Hann segir að þetta sé lykillinn að því að finna sameiginlegar lausnir á hnattrænum vandamálum, ekki síst eftir efnahagskreppu heimsins. Einnig þyrfti að auka traust milli þjóða. Annan gerði efnahagsástandið á Íslandi að umtalsefni í ræðu sinni. „Ísland varð eitt af fyrstu fórnarlömbum hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Þið voruð fyrst til að reyna þá eyðileggingu sem skeytingarleysi einstaklinga og stjórnlausir og taumlausir fjármagnsflutningar geta valdið. Við höfum nú séð áhrif rangs mats og mistaka um allan heim. Græðgi einstaklinga og áhættusækni olli fyrst hruni banka og síðan niðursveiflu heilla hagkerfa. Afleiðingin er alvarlegasta hagræna og félagslega kreppa sem orðið hefur í marga áratugi," sagði Annan. Hann sagði að það væri ekki að undra að fólk um allan heim sé reitt og að traust þess til leiðtoga og stofnana hafi beðið alvarlegan hnekki. „Fólkið trúir því að á sama tíma og ríkisstjórnir ákveða að bankarnir séu of stórir til að falla skipti almenningur litlu máli," segir Kofi Annan. Annan heldur af landi brott síðdegis í dag.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Sjá meira