Verða að endurheimta traust almennings Jón Hákon Halldórsson skrifar 7. október 2011 14:21 Kofi Annan flutti fyrirlestur í Háskóla Íslands í dag. Stjórnmálaleiðtogar í heiminum og alþjóðlegar stofnanir þurfa að endurheimta traust almennings, sagði Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu í Háskóla Íslands í dag. Hann segir að þetta sé lykillinn að því að finna sameiginlegar lausnir á hnattrænum vandamálum, ekki síst eftir efnahagskreppu heimsins. Einnig þyrfti að auka traust milli þjóða. Annan gerði efnahagsástandið á Íslandi að umtalsefni í ræðu sinni. „Ísland varð eitt af fyrstu fórnarlömbum hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Þið voruð fyrst til að reyna þá eyðileggingu sem skeytingarleysi einstaklinga og stjórnlausir og taumlausir fjármagnsflutningar geta valdið. Við höfum nú séð áhrif rangs mats og mistaka um allan heim. Græðgi einstaklinga og áhættusækni olli fyrst hruni banka og síðan niðursveiflu heilla hagkerfa. Afleiðingin er alvarlegasta hagræna og félagslega kreppa sem orðið hefur í marga áratugi," sagði Annan. Hann sagði að það væri ekki að undra að fólk um allan heim sé reitt og að traust þess til leiðtoga og stofnana hafi beðið alvarlegan hnekki. „Fólkið trúir því að á sama tíma og ríkisstjórnir ákveða að bankarnir séu of stórir til að falla skipti almenningur litlu máli," segir Kofi Annan. Annan heldur af landi brott síðdegis í dag. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira
Stjórnmálaleiðtogar í heiminum og alþjóðlegar stofnanir þurfa að endurheimta traust almennings, sagði Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, í ræðu í Háskóla Íslands í dag. Hann segir að þetta sé lykillinn að því að finna sameiginlegar lausnir á hnattrænum vandamálum, ekki síst eftir efnahagskreppu heimsins. Einnig þyrfti að auka traust milli þjóða. Annan gerði efnahagsástandið á Íslandi að umtalsefni í ræðu sinni. „Ísland varð eitt af fyrstu fórnarlömbum hinnar alþjóðlegu fjármálakreppu. Þið voruð fyrst til að reyna þá eyðileggingu sem skeytingarleysi einstaklinga og stjórnlausir og taumlausir fjármagnsflutningar geta valdið. Við höfum nú séð áhrif rangs mats og mistaka um allan heim. Græðgi einstaklinga og áhættusækni olli fyrst hruni banka og síðan niðursveiflu heilla hagkerfa. Afleiðingin er alvarlegasta hagræna og félagslega kreppa sem orðið hefur í marga áratugi," sagði Annan. Hann sagði að það væri ekki að undra að fólk um allan heim sé reitt og að traust þess til leiðtoga og stofnana hafi beðið alvarlegan hnekki. „Fólkið trúir því að á sama tíma og ríkisstjórnir ákveða að bankarnir séu of stórir til að falla skipti almenningur litlu máli," segir Kofi Annan. Annan heldur af landi brott síðdegis í dag.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Sjá meira