Formaður BSRB: Óeirðasveit lögreglunnar fær ekki aukalega greitt Erla Hlynsdóttir skrifar 7. október 2011 19:15 Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB Formaður BSRB segir hækkanir á launum þingmanna hafa komið á óvart. Hún lítur á þær sem fordæmisgefandi fyrir sína félagsmenn í kjarabaráttunni. Samkvæmt nýjum þingskapalögum sem tóku gildi þann 1. október fá allir varaformenn fastanefnda Alþingis tíu prósenta launahækkun. Hækkunin felst í sérstökum álagsgreiðslum sem leggjast ofan á þingfararkaup. Með nýju lögunum varð einnig til embættis annars varaformanns og þeir sem því embætti gegna fá fimm prósenta launahækkun. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir hækkunina hafa komið sér í opna skjöldu. „Þær komu óneitanlega á óvart þar sem ríkið er ekki að greiða almennt fyrir setur í nefndum og ráðum," segir hún. Henni þykir ljóst að félagsmenn BSRB líti til þessara hækkana í sinni kjarabaráttu. „Já, við teljum það auðvitað að þetta sé fordæmisgefandi þegar félagsmenn okkar eru að taka að sér auknar byrðir í sínum störfum. Þar má til dæmis nefna óeirðalögregluna." Hún bendir á að lögreglumenn fái ekki sérstakar álagsgreiðslur fyrir að vera í óeirðasveitinni. „Við hljótum öll að horfa til þess að það er verið að greiða þarna auka greiðslur fyrir aukið álag." Fyrsti varaforseti Alþingis, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, segir hún efist um að þingmenn hafi vitað hvað þeir voru að samþykkja þegar þeir ákváðu þessar álagsgreiðslur, því lítil sem engin umræða hafi farið fram um þær í þinginu. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira
Formaður BSRB segir hækkanir á launum þingmanna hafa komið á óvart. Hún lítur á þær sem fordæmisgefandi fyrir sína félagsmenn í kjarabaráttunni. Samkvæmt nýjum þingskapalögum sem tóku gildi þann 1. október fá allir varaformenn fastanefnda Alþingis tíu prósenta launahækkun. Hækkunin felst í sérstökum álagsgreiðslum sem leggjast ofan á þingfararkaup. Með nýju lögunum varð einnig til embættis annars varaformanns og þeir sem því embætti gegna fá fimm prósenta launahækkun. Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir hækkunina hafa komið sér í opna skjöldu. „Þær komu óneitanlega á óvart þar sem ríkið er ekki að greiða almennt fyrir setur í nefndum og ráðum," segir hún. Henni þykir ljóst að félagsmenn BSRB líti til þessara hækkana í sinni kjarabaráttu. „Já, við teljum það auðvitað að þetta sé fordæmisgefandi þegar félagsmenn okkar eru að taka að sér auknar byrðir í sínum störfum. Þar má til dæmis nefna óeirðalögregluna." Hún bendir á að lögreglumenn fái ekki sérstakar álagsgreiðslur fyrir að vera í óeirðasveitinni. „Við hljótum öll að horfa til þess að það er verið að greiða þarna auka greiðslur fyrir aukið álag." Fyrsti varaforseti Alþingis, Ragnheiður Ríkharðsdóttir, segir hún efist um að þingmenn hafi vitað hvað þeir voru að samþykkja þegar þeir ákváðu þessar álagsgreiðslur, því lítil sem engin umræða hafi farið fram um þær í þinginu.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni" Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Sjá meira