Erlent

Ræða Jobs vekur hrifningu

Ávarpið þykir fullt andagiftar og bera vitni um ástríðu Jobs.
Ávarpið þykir fullt andagiftar og bera vitni um ástríðu Jobs.
Síðan fréttir bárust af fráfalli Steve Jobs síðasta miðvikudag hefur gríðarlegur fjöldi horft á ræðu sem fyrrum forstjórinn hélt í Stanford háskólanum.

Ræðan var í tilefni af skólasetningu Stanford háskólans fyrir sex árum. Erindi Jobs þykir afar einlægt en þar ræðir hann um dauðann og reynslu sína af krabbameini.

Myndbandið má finna á Youtube.com.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×