Innlent

Yfir 18 milljónir söfnuðust

Kynnar kvöldsins voru þau Kolbrún Björnsdóttir og Sindri Sindrason.
Kynnar kvöldsins voru þau Kolbrún Björnsdóttir og Sindri Sindrason.
Yfir átján milljónir söfnuðust í beinum fjárframlög í söfnunarátaki SEM, Samtaka Endurhæfðra Mænuskaddaðra, sem fram fór í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi í kvöld. Gera má ráð fyrir enn hærri upphæð því fjöldi fólks bauð fram vinnu sína.

Mikil stemming hjá fólki í útsendingunni í kvöld og kom fjöldi tónlistar og skemmikrafta fram. Má þar nefna Ara Eldjárn, Frostrósir og Steinda Jr. sem dæmi.

Markmið átaksins er að efla samhjálp mænuskaddaðra, vinna að auknum réttindum þeirra og bættri aðstöðu í þjóðfélaginu.

Kynnar kvöldsins voru þau Kolbrún Björnsdóttir og Sindri Sindrason.

Áfram verður hægt að leggja söfnunni lið en hún er opin til 10. október.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×