Innlent

Afmæli Háskóla Íslands í Hörpu

Það verður mikið um að vera í Eldborg í Hörpu í dag þar sem Háskóli Íslands fagnar aldarafmæli sínu. Starfsfólk, stúdentar og fleiri ætla því að gera sér glaðan dag.  Hátíðin er hápunktur afmælisársins og hefur undirbúningur vegna hennar staðið yfir undanfarna mánuði. Fullbókað er í öll sæti á hátíðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×